Bilun

lindaUncategorized

Beðist er velvirðingar á því hve seint fundargerð síðasta hreppsnefndarfundar kom inn en bilun var í innskráningarkerfi vefjarins sem nú hefur verið kippt í liðinn.