!! Bingó !!

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Hestamannafélögin Smári, Logi og Trausti standa saman fyrir Bingói mánudaginn 7. janúar 2019

Bingóið verður haldið í Reiðhöllinni á Flúðum kl. 20:00 og vonumst við til þess að sjá sem flesta.

Fullt af flottum vinningum í boði.

Heyrst hefur að folatollar séu í vinning ásamt ýmsu fleiru.

Bingóið er fyrir alla.