Borgarafundur um skólamál

lindaFréttir

 Föstudagin 12 janúar var haldinn fundur um  málefni Leik- og grunnskóla í kaffihúsinu  Grænu Könnuni á Sólheimum.

 

Föstudagin 12 janúar var haldinn fundur um  málefni Leik- og grunnskóla í kaffihúsinu  Grænu Könnuni á Sólheimum, þar mættu um 70 mans og um 18 sinnum var farið í ræðupúltið af fundargestum. Þannig að ljóst er að mikill áhugi er á skólamálum, þetta var gagnlegur  fundur þar sem margir notuðu tækifærið til að segja sína skoðun og spyrja frummælendur spurninga sem tengdust skólamálum.

 

Ein áliktun var einróma  samþikkt á fundinum .

 

Almennur íbúafundur í Grímsnes- og Grafningshreppi haldin föstudagskveldið 12 janúar 2007 í kaffihúsinu Grænu Könnuni , vill koma á framfæri ánægju með góða og farsæla  samvinnu  um grunnskólastarf við Bláskógarbyggð og telur brýnt að gott samstarf og samvinna við Grunnskóla Bláskógarbyggðar verði haft að leiðarljósi hér eftir sem hingað til.