Börn fá frítt í sund

lindaFréttir

Ákveðið var á síðasta sveitarstjórnarfundi að börn til og með 12 ára aldri fái frítt í sund á Borg.

Þetta hlýtur að vera kærkomið fyrir krakkana í sveitarfélaginu sem geta nú skellt sér í sund hvenær sem þá lystir – já svona þegar foreldrarnir leyfa að minnsta kosti.

Takk fyrir þetta sveitarstjórn!