Breytingar á gjalddögum fasteignagjalda

lindaFréttir

Sveitarstjórn samþykkir að breyta fjölda gjalddaga við álagningu fasteignagjalda.  Breytingin er kynnt hér á eftir.

 Fjárhæðir að 30.000 verði með einn gjalddaga 1. maí, 30.001-90.000 verði með 5 gjalddögum með fyrsta gjalddaga 1. mars og síðasta 1. júlí og 90.001 og yfir verði með 7 gjalddögum með fyrsta gjalddaga 1. mars og síðasta 1. september.