BRÚ TIL BORGAR 2015 – Ættir og eyðibýli

lindaFréttir

Laugardaginn 29. ágúst kl. 11:00 – 12:30 verða flutt í Félagssheimilinu Borg erindi um þrjár fjölmennar ættir í Grímsnesi, Grafningi og Laugardal.

Kl. 11:00 Nesjavallaætt: Guðfinna Ragnarsdóttir

Laugardalsætt: Gylfi Kristinsson og Unnur Halldórsdóttir

Ottesenætt: Guðmundur Snæbjörnsson

Milli erinda munu félagar úr uppsveitunum flytja lög undir stjórn Jóns Bjarnasonar organista.

Kl. 12:30 – 13:00  Léttar veitingar verð kr.1.000.

Kl. 13:00 – 15:00 Hópferð. Verð kr.2.500. Fararstjórn og leiðsögn Guðfinna Ragnarsdóttir og fleiri. Farið verður m.a. um nokkur eyðibýli í austanverðu Grímsnesi.

Tilkynna þarf pantanir á veitingum og þátttöku í hópferðinni fyrir 28. ágúst til Jónínu Loftsdóttur í síma 6941913.

Hollvinir Grimsness