Brú til Borgar

lindaLiðnir viðburðir

30. júníJÚNÍ ÍSLENSK MENNING HÓPFERÐ

Landnám Gríms – Grímsnes vesturhluti

Kl. 13:00 Brottför frá Borg

Fargjald kr. 2000 greiðist við brottför. Jónínu Loftsdóttur tekur á móti miðapöntunum í

síma 694 1913 til kl. 16:00, fimmtudaginn 28. júní. Takmarkað sætaframboð.

Fararstjóri: Ólafur H. Kjartansson sýslumaður

Sagnaþulir: Þorvaldur Friðriksson fornleifafræðingur og fréttamaður, Birna Lárusdóttir fornleifa- fræðingur og Guðfinna Ragnarsdóttir menntaskólakennari

Kiðjaberg, – Höfuðból og sýslumannssetur um aldir – Bræðurnir, Ingi tannlæknir og Guðmundur arkitekt Gunnlaugssynir, ættaðir frá Kiðjabergi

Búrfell – Saga staðarins – Böðvar Pálsson bóndi

Sogsvirkjanir Tómasarlundur – Tómasar Guðmundssonar skálds minnst –

Þrastalundur – Áning

Öndverðarnes Saga tveggja fjölskyldna, fornminjar og örnefni – Tryggvi Már Ingvarsson landfræðingur Hrafnhildur Schram listfræðingur, Birna Lárusdóttir fornleifafræðingur og Böðvar Guðmundsson skógarv.

Snæfoksstaðir Birna Lárusdóttir og Böðvar Guðmundsson skógarvörður

1. JÚLÍ Þjóðlegur fróðleikur í Grímsnesi

Kl. 12:30 Klausturhólar Genginna kynslóða minnst á fornum kirkjustað –

Jóhann I. Stefánsson – Trompetleikur –

Björn Ó. Björgvinsson frá Klausturhólum flytur ávarp fh. brottfluttra ábúenda

Jón Þ. Þór sagnfræðingur stiklar á sögu Klausturhóla frá landnámi til ársins 1932

Guðmundur R. Sigurðsson umsjónarmaður kirkjugarða lýsir endurbótum á garðinum og

stýrir afhjúpun tveggja skjalda

Hr. Kristján Valur Ingólfsson vígslubiskup verður með stutta helgistund

Hörður Óli Guðmundsson formaður sóknarnefndar flytur ávarp

Kaffiveitingar í Gömlu Borg að athöfn lokinnni

KL. 14:00 Félagsheimilið Borg Málþing – Menningararfur við hvert fótmál – Frú Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra ávarpar og setur málþingið

Jón Þ. Þór sagnfræðingur – Bogi Melsted sagnfræðingur og fræðimaður frá Klausturhólum

Guðrún Ása Grímsdóttir prófessor frá Apavatni – Landnámsmenn í Grímsnesi

Birna Lárusdóttir fornleifafræðingur – Fornleifar í Grímsnesi

Þorvaldur Friðriksson fornleifafræðingur – Keltnesk áhrif í Grímsnesi

Gissur P. Gissurarson tenór, karlakór úr Bláskógabyggð og Jón Bjarnason organisti

flytja lög í minningu Kjartans Pálssonar alþýðutenórs, fjallkóngs og bónda í Vaðnesi.

Kynnir: Unnur Halldórsdóttir hagyrðingur frá Minni-Borg

Ljósmyndasýning Gunnars Jóhannessonar verður opnuð í Gömlu Borg 30. júní kl. 12:00