C listinn með fund í kvöld

lindaUncategorized

Fimmtudagskvöldið 22 apríl, n.k (sumardaginn fyrsta) verður C- Listinn með fund í Félagsheimilinu Borg, aliir íbúar sveitarfélagsins eru hvattir til að mæta á fundinn. Farið verður yfir röðun á lista og brýnustu málefnin rædd.