Dagatal Grímsnes- og Grafningshrepps 2017

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Dagatal Grímsnes og Grafningshrepps verður sent á öll heimili í sveitarfélaginu á næstu dögum.

Dagatalið mun svo liggja frammi í sundlauginni og skrifstofunni á Borg,  Gámastöðinni Seyðishólum og vonandi á Minni- Borgum, Kiðjabergi, Hraunborgum, Öndverðarnesi og Þrastarlundi.

Dagatalið er aðgengilegt hér: Dagatal 2017