Dagskrá á Sólheimum um helgina

lindaFréttir

Mikið er um að vera á Sólheimum um helgina og fjölmargt um að vera.

Föstudag 25. júní kl. 18:00 sýnir leikhópurinn Lotta þáttinn um Hans klaufa.

Laugardag 26. júní kl. 14:00 er hljómsveitin South River Band meðtónleika í Sólheimakirkju.

Sunnudag 27. júní kl. 14:00 er guðsþjónusta í Sólheimakirkju.

Opnar sýningar í Ingustofu, Íþróttaleikhúsi og Sesseljuhúsi

Kaffihúsið Græna kannan og verslunin Vala eru opin kl. 12:00 – 18:00.