Dagur leikskólans

lindaFréttir

Dagur leikskólans hefur verið ákveðinn 6. febrúar ár hvert, en þann dag árið 1950 stofnuðu frumkvöðlar leikskólakennara fyrstu samtök sín. Með því að smella á hlekkinn sem fylgir þessari frétt má sjá og lesa bækling sem gefinn hefur verið út í tilefni dagsins.