Dansiball með Hjördísi Geirs og Örvari Kristjáns

lindaTilkynningar og auglýsingar

Það verður mikið um að vera helgina 27. og 28. júní að Borg í Grímsnesi.  Hollvinir Grímsness verða með veglega dagskrá báða dagana en hana má finna annars staðar hér á síðunni.  Laugardagskvöldið 27. júní verður síðan dansað að Gömlu Borg við dunandi undirspil og söng þeirra Örvars Kristjánssonar og Hjördísar Geirs.