Dansnámskeið !!!

lindaFréttir

Jæja kæra fólk komin er upp sú hugmynd að vera með dans á þriðjud kl 20-22 í 3 skipti sem samsvara þá 6 tímum og kenna þar gömlu dansana og tjútt og eh.  fleira svo fólk verði tilbúið fyrir þorrablót. Þá yrði byrjað næsta þriðjudag og út janúar og væri það 15þús á par og ef áhugi væri fyrir þá  eru þær meira en til í að halda áfram í febrúar.

En þær stefna á að taka færri dansa til að byrja með en fleiri takta í hverjum dansi svo það komi flott look á okkur á gólfinu á blótinu megið endilega láta þetta berast og hafa samband við mig.

Kveðja, Veiga Dögg

Netfang: veigadogg@gmail.com

Sími: 869-8845