Efni frá Þorrablótinu 2011

lindaUncategorized

Það er gamall og góður siður að gantast með málefni sveitarinnar á Þorrablótum, þó sumum sé nú að vísu mis mikill hlátur í huga að þeim flutningi loknum. Í ár var 2010 gerð ágæt skil og skotið nokkrum föstum skotum á nokkra íbúa hér í sveit. Þeir sem urðu fyrir skotum, geta huggað sig við það að enginn er maður með mönnum nema vera tekinn fyrir, ef ekki á Þorrablótum,  þá að  minnsta kosti í Spaugstofunni! Efni frá Þorrablótinu má finna hér: