Eftirprentanir af myndum Baltasars til sölu

lindaUncategorized

Lk Skjaldbreiður hefur náð samkomulagi við Listasafn Árnesinga og listamannin Baltasar um vandaða endurprentun af blýants teikningunum sem gerðar voru af körlum úr sveitarfélaginu og nágrenni.

Þetta eru samtals 41 mynd, Flestir kannast við þessar myndir enda verið til sýningar t.d. á Gömlu Borg.

Þar sem kostnaðurinn er lang mestur við fyrstu endurprentun hverrar myndar er mikilvægt að reyna að átta sig á hverjir hafa áhuga á myndum og hve mörgum eintökum.

Særð myndanna er um A4 sjálf teikningin og svo hvítleitur kantur í kring.

Verð er 3500 kr myndin.

Áætlað er að afhending geti orðið 15 desember.

 

Nánari upplýsingar veita Böðvar Pálsson Búrfelli , Þorkell Gunnarsson Stærribæ ,Ingvar Ingvarsson Háagerði og aðrir Lions félagar í Lk Skjaldbreið

1. Albert Finnbogason Hallkelshólum

2. Ari Þorleifsson Klausturhólum

3. Árni Kjartansson Seli

4. Ásmundur Eiríksson Ásgarði

5. Böðvar Guðmundsson Brúarholti

6. Böðvar Pálsson Búrfelli

7. Egill Guðmundsson Króki

8. Eiríkur Ásmundsson Ásgarði

9. Garðar Þorsteinsson Ormsstöðum

10. Grímur Ásmundsson Neðra Apavatni

11. Guðmundur Guðmundssson Efri Brú

12. Guðmundur Kristjánsson Arnarbæli

13. Guðni J. Guðbjartsson Ljósafossi

14. Guðrún Jóhannesdóttir Brjánsstöðum

15. Gunnar Ágústsson-Stærri Bæ

16. Gunnar Jóhannsson- Hömrum

17. Gunnar Oddsson Bjararstöðum

18. Gunnlaugur Þorsteinsson Minni Borg

19. Halldór Diðriksson Búrfelli

20. Halldór Gunnlaugsson Kiðjabergi

21. Hannes Hannesson Kringlu

22. Helgi Guðmundsson Haga

23. Hjörtur Jónsson Minni Bæ

24. Ingileifur Jónsson Svínavatni

25. Ingólfur Guðmundsson Miðfelli

26. Ingvar Þorkelsson Þórisstöðum

27. Jóhannes Jónsson Hömrum

28. Jón Guðmundsson Reykjanesi

29. Jón Ingileifsson Svínavatni

30. Kjartan Pálsson Vaðnesi

31. Kristeifur Guðmundsson Miðengi

32. Kristinn Brynjólfsson Gelti

33. Magnús Þorsteinsson Vatnsnesi

34. Óskar Ögmundsson Kaldárhöfða

35. Páll Diðriksson Brúarfelli

36. Reynir Tómasson Eyvík

37. Sigfinnur Guðmundsson Hæðarenda

38. Sigurður Gunnarsson Bjarnastöðum

39. Sigurjón Ólafsson Stóru-Borg

40. Snæbjörn Guðmundsson Syðri Brú

41. Tryggvi Tómasson Björk