Félagsvist – Áramótaspilakvöld!

lindaFréttir

Fimmtudaginn 29. desember 2011, kl. 20:00

verður spiluð félagsvist í Félagsheimilinu Borg.

Aldurstakmark ekkert, enginn aðgangseyrir,

allir velkomnir.

Kaffi á könnunni í boði kvenfélagsins.

 

Bestu óskir um gleðileg jól og heillaríkt komandi ár. Kvenfélagið.