Félagsvist – Áramótaspilakvöld!

lindaUncategorized

Miðvikudaginn 29. desember 2010, kl. 20:00 í Félagsheimilinu á Borg í Grímsnesi

Aldurstakmark ekkert og allir velkomnir

Aðgangseyrir kr. 0

Áramótatengdir vinningar frá Hjálparsveitinni Tintron

Kaffi á könnunni

Hlökkum til að sjá ykkur

Kvenfélag Grímsneshrepps