Félög sumarhúsaeigenda í Grímsnes- og Grafningshreppi ath !

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Til þess að við getum komið til ykkar upplýsingum og verið í góðum samskiptum við ykkur þá er nauðsynlegt fyrir okkur að fá upplýsingar um það ef breytingar verða í stjórnum félaganna, þ.e.a.s. ef skipt er um formenn, netföng og eða símanúmer tengiliða.

Eins væri gott að vita ef félögin eru með síðu á Facebook.

Hægt er að senda upplýsingar um breytingar á netfangið: linda@gogg.is eða í síma 480-5500

Neðst á heimasíðunni er hnappur merktur Sumarhúsaeigendur, þar er að finna gagnlegar upplýsingar fyrir ykkur.