Fiðlukonsert í Sólheimakirkju

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Föstudaginn 17. maí verður Fiðlukonsert í Sólheimakirkju klukkan 19:00

Fiðlur og Viola

Nicola Lolli, fiðla.  Konsertmeistari Sinfóníuhljómsveit Íslands

Peter Andreas Nielsen, fiðla

Łucja Koczot, Viola

Prógramið er 30-40 mínútur  og inniheldur tónlist Dvořák.

Allir hjartanlega velkomnir

Ókeypis aðgangur