Fimmtudagsganga á Þingvöllum

lindaUncategorized

Tildrög fyrstu drekkingar, eingetið barn.

Ragnar Arnalds rithöfundur fjallar um líf og örlög fyrstu konunnar sem drekkt var í Drekkingarhyl.

Í sumar verða farnar stuttar göngur á Þingvöllum þar sem fjallað verður um jarðfræði og sögu staðarins.  Dagskrá sumarsins má finna  hér (hlekkur).