Fjallferðir og réttir 2017

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar, Viðburðir

Grímsnes

 Farið verður á fjall í Grímsnesi

föstudaginn 8. september

 Réttað verður í Kringlumýri þriðjudaginn 12. september kl. 10:00

Klausturhólaréttir verða

miðvikudaginn 13. september kl. 10:00

 Veðurspá/veður getur haft áhrif á allar dagsetningarnar

 Grafningur

 Farið verður á fjall í Grafningi

föstudaginn 15. september

Grafningsréttir verða

mánudaginn 18. september kl. 9:45