Fjöglun í Grímsnes og Grafningshreppi

lindaFréttir

Íbúum Grímsnes og Grafningshrepps hefur fjölgað um 38 síðan 1. desember 2007 og eru nú orðnir 418.  Við bjóðum nýja íbúa velkomna í sveitarfélagið.