Fjölbreytt dagskrá á Sólheimum um helgina

lindaFréttir

Laugardaginn 24. júlí kl. 14:00 verða tónleikar í Sólheimakirkju
Þar munu hinir frábæru listamenn,þau Uni/Unnur Arndísardóttir og Jón Tryggvi
flytja tónlist sem er þjóðlagaskotin og draumkenndSunnudaginn 25. júlí kl. 14:00 er guðsþjónusta í Sólheimakirkju
Prestur er sr. Birgir Thomsen
Ester Ólafsdóttir organisti leiðir almennan safnaðarsöng
Ritningarlestra les Magnús Helgi Vigfússon
Meðhjálparar eru Eyþór Jóhannsson og Erla Thomsen

Sýningarnar „Dýrin mín stór og smá“ og Leiftur frá liðinni tíð“ eru opnar alla daga
Ókeypis aðgangur er að viðburðum menningarveislunnar

Verslun og Listhús og Græna Kannan eru opin alla virka daga kl. 13:00 – 18:00
og um helgar kl. 12:00 – 18:00

Verið öll hjartanlega velkomin að Sólheimum

Nánari upplýsingar eru á heimasíðu Sólheimahttp://postur.ljosaborg.is/exchweb/bin/redir.asp?URL=http://postlisti.tikktakk.is/link.php?M=351912%26N=43%26L=79%26F=H