Glæsileg dagskrá kvenfélagsins í nóvember og desember

lindaFréttir

Starfssemi Kvenfélags Grímsness er mjög lífleg um þessar mundir og margt sem er á döfinni;  jólafundur með kvenfélagskonum úr Laugardal, jólaföndur, bingó og spilakvöld.  Vonandi taka sveitungar og kvenfélagskonur vel við sér og taki virkan þátt í því sem í boði er.

Dagur íslenskrar tungu

lindaFréttir

Í tilefni dags íslenskrar tungu voru nemendur leikskólans með dagskrá.  Þeir fluttu stökur eftir Jónas Hallgrímsson og sýndu síðan leikrit.

Góður árangur í hundarækt

lindaFréttir

Helga Gústavsdóttir í Miðengi hefur á liðnum árum náð góðum árangri í ræktun íslenska fjárhundsins og hafa hundar frá henni oftar en ekki nælt sér í verðlaun á alþjóðlegum hundasýningum hér á landi.

Helga hefur ræktað íslenska fjárhunda í u.þ.b. 15 ár.  Árangur hennar hefur verið mjög góður og það er næsta víst að Kersins hundar (hlekkur) nstanda fyrir sínu.  Á hundasýningu Hundaræktarfélags Íslands má sjá góðan árangur hennar en hundur frá henni Kersins Orri var valinn besti íslenski fjárhundurinn.

Víðar í úrslitum má sjá ræktunarheitið hennar og ljóst er að góður gangur er í hundaræktinni.

Íslenski fjárhundurinn var næstum útdauður í upphafi síðustu aldar en næstum fyrir heppni tókst að bjarga kyninu og 1967 hófst ræktun hans á ný á Íslandi hjá Sigríður Pétursdóttur á Ólafsvöllum. 

Í dag nýtur íslenski fjárhundurinn mikilla vinsælda enda húsbóndahollur, glaðlyndur og ljúfur í skapi

Tónleikar með Diddú

lindaFréttir

Þann 1. desember verða hinir árlegu aðventutónleikar í Félagsheimilinu Borg í Grímsnesi.  Í ár verður það Sigrún Hjálmtýsdóttir sem skemmtir gestum með söng sínum.

Prjónakaffi og kvenfélagsfundur

lindaFréttir

Í kvöld verður prjónakaffi á Gömlu Borg.   Védís Jónsdóttir í heimsókn og talar við gesti um prjónaskap, hönnun og meðferð ullarinnar okkar. 

Grunnskólinn Ljósaborg settur

lindaFréttir

Þann 22. ágúst var Grunnskólinn Ljósaborg settur í þriðja sinn.  Í ár markar skólasetningin ákveðin tímamót því nú er umsjón skólamála komin á hendur Grímsnes og Grafningshrepps á ný en síðustu ár hefur  Bláskógarbyggð farið með skólamálin í umboði hreppsins.  Þessir tveir hreppar eiga þó enn í ágætu samstarfi þvi nemendur í 8. – 10. bekk stunda nám í Grunnskóla Bláskógarbyggðar,  í Reykholti. 

Mikið fjör á Grímsævintýrum

lindaFréttir

Grímsævintýri tókust vel í ár og mikið fjölmenni mætti til leiks í blíðskapar veðri.  Margt var sér til gamans gert og margir fóru heim með eitthvað gott í poka af markaðinum eða tombólu kvenfélagsins.  Uppsveitarvíkingar tókust á í kraftakeppni en nánar má lesa um daginn á sveitir.is

Skólasetning

lindaFréttir

Grunnskólinn Ljósaborg verður settur miðvikudaginn 22. ágúst kl. 13:00. Kennsla hefst síðan eftir stundaskrá daginn eftir.

Tónleikar Magga Eirkíks og KK

lindaFréttir

Á fimmtudaginn 19. júlí leika þeir Magnús Eiríksson og KK lög af nýútkominni plötu sinni í Félagsheimilinu Borg Grímsnesi. 

Skóladagatal

lindaFréttir

Það er næstum óviðurkvæmilegt að minnast á skólabyrjun nú þegar sumarið leikur við okkur dag eftir dag en rétt eins og sólin rís í austri og sest í vestri hefst skólinn á ný þegar hausta tekur. 

Tombólan 11. ágúst

lindaFréttir

Hin árlega tombóla kvenfélagsins verður laguardaginn 11. ágúst í tengslum við Grímsævintýri.  Fyrirkomulagið verður með líkum hætti og fyrri ár en tómbólan hefur ætíð verið afar vinsæl á meðal gesta.

Mikið fjölmenni um helgina

lindaFréttir

Það var líf og fjör í sundlauginni Borg um helgina en hátt í 1100 manns nýttu sér aðstöðuna, laugardag og sunnudag. 

Sumarlokun á skrifstofu

lindaFréttir

Vegna sumarleyfa verður skrifstofa Grímsnes og Grafningshrepps lokuð frá  30 júlí til og með 10 ágúst.

Sundlaugin Borg

lindaFréttir

Á vordögum var opnuð stórglæsileg sundlaug á Borg, Grímsnesi.  Aðstaðan þar er öll til fyrirmyndar. Þar er m.a. rennubraut sem fær margan víkinginn til að reyna karlmennsku sína til hins ítrasta!

17. júní hátíðarhöld á Borg

lindaFréttir

Að venju verður þjóðhátíð okkar haldin hátíðleg á Borgarsvæðinu. Meðal viðburða er vígsla íþróttamannvirkjanna á Borg, skrúðganga og leikir.

Kvennahlaup ÍSÍ

lindaFréttir

Hið árlega kvennahlaup ÍSÍ og Sjóvá fer fram 16. júní og verður hlaupið frá tveimur stöðum í Grímsnesi nú í ár. 

Stuðningsfulltrúa vantar á Ljósuborg

lindaFréttir

Grunnskólinn Ljósaborg, að Borg í Grímsnes- og Grafningshreppi, óskar eftir að ráða  stuðningsfulltrúa fyrir skólaárið 2007-2008. Um er að ræða 85% starf.

Tónleikar í kirkjunni

lindaFréttir

 Í sumar stendur yfir Menningarhátíð á Sólheimum þar sem boðið verður upp á ýmsar skemmtilegar uppákomur.  Nú er komið að þeim snjalla tónlistarmanni Kristjáni Kristjánssyni að láta ljós sitt skína.

Tilkynning

lindaFréttir

Breyttur fundartími sveitarstjórnar í maí 2007.

 

 

 

Næsti fundur sveitarstjórnar verður miðvikudaginn 16.maí. nk. kl. 09:00  en síðan yrði hefðbundinn fundartími frá og með 7. júní.

 

 

 

Jón G. Valgeirsson

sveitarstjóri

Skipulagsmál

lindaFréttir

AUGLÝSING

UM  SKIPULAGSMÁL Í UPPSVEITUM ÁRNESSÝSLU

Bláskógabyggð,Grímsnes-og Grafningshreppi,Hrunnamannahreppi

og Skeiða-og Gnúpverjahreppi

Laust starf í leikskóla!

lindaFréttir

Leikskólakennari eða leiðbeinandi   óskast til  starfa við leikskólann Kátuborg sem fyrst.

Leikskólinn Kátaborg

Borgarbraut 20

Grímsnesi

801 Selfoss

Sími: 4864492

Netfang: kataborg@gogg.is

Álagningarseðill 2007

lindaFréttir

Álagningarreglur fasteignagjalda 2007

Fasteignaskattur, Sorpeyðingargjöld, Vatnsgjald, Hitaveita, Seyrulosunargjald.

Tilkynning:

lindaFréttir

Fundur um fjárhagsáætlun

Grímsnes-og Grafningshrepps fyrir árið 2007.

Verður haldinn í Félagsheimilinu Borg.

þriðjudaginn 20. febrúar Kl . 20.

Vaxtarsprotar

lindaFréttir

Nýtt þróunarverkefni til að efla atvinnulíf í sveitum

 

 

Impra nýsköpunarmiðstöð og Framleiðnisjóður landbúnaðarins, í samvinnu við Búnaðarsamband Suðurlands og Atvinnuþróunarfélag Suðurlands, munu í næstu viku ýta úr vör nýju þróunarverkefni. Verkefnið, sem nefnt er Vaxtarsprotar, hefur það að markmiði að hvetja og styðja við fjölbreytta atvinnusköpun í sveitum.

Borgarafundur um skólamál

lindaFréttir

 Föstudagin 12 janúar var haldinn fundur um  málefni Leik- og grunnskóla í kaffihúsinu  Grænu Könnuni á Sólheimum.

Leikskólinn Kátaborg – laust starf.

lindaFréttir

Leikskólakennari ( eða starfsmaður með aðra uppeldismenntun) óskast til starfa við leikskólann Kátuborg sem fyrst. Um er að ræða 50% starf síðdegis, en gæti orðið meira. Við erum að leita að jákvæðum, starfsglöðum einstaklingi sem hefur ánægju af uppbyggilegu gefandi starfi með börnum.

Styrkur fyrir framhaldsskólanema.

lindaFréttir

Eins og undanfarin ár mun Grímsnes- og Grafningshreppur veita framhaldsskóla
nemum 16-20 ára, með lögheimili í Grímsnes- og Grafningshreppi, styrk að upphæð kr. 30.000.

Nýr vefur gogg.is

lindaFréttir

Vefur Grímsnes- og Grafningshrepps var hannaður hjá TRS á Selfossi. Vefsmiðir eru Guðmundur Sigursteinn og Grétar Magnússon. Guðmundur hefur einnig tekið þær myndir sem prýða vefinn.

Enn er miklu verki ólokið við að setja efni inn á síðuna. Við óskum eftir góðu samstarfi við íbúa og gesti Grímsnes- og Grafnings­hrepps við að setja forvitnilegt efni inn á vefinn. Hafi fólk hugmyndir um það hvað mætti betur fara og hvaða upplýsingum væri mikilvægt að bæta við þá eru allar ábendingar þar um vel þegnar.
Á forsíðunni er viðburðadagatal. Þar getur hver og einn sent sínar fréttir til birtingar á síðunni.

Íþróttamannvirki á Borg

lindaFréttir

Vonir voru bundnar við að hægt yrði að taka hið nýja íþróttamannvirki á Borg í notkun strax í ágúst.

Félagsmálafulltrúi

lindaFréttir

Félagsmálafulltrúi uppsveita Árnessýslu er Nanna Mjöll Atladóttir. Nanna hefur mikla reynslu af félagsmálum og starfaði m.a. í átta ár við Félagsmálasvið Mosfellsbæjar og í tvö ár sem félagsmálastjóri á Suðurfjörðum.
Aðsetur félagsmálafulltrúa er í Laugarási.

Framlagning kjörskráa

lindaFréttir

Samkvæmt lögum um kosningar til sveitarstjórna skal leggja fram kjörskrá almenningi til sýnis eigi síðar en tíu dögum fyrir kjördag.

Fréttir af gömlu heimasíðunni – 1. hluti

lindaFréttir

Aðstoðarmaður byggingarfulltrúa Hilmar Einarsson byggingarfulltrúi, Valtýr Valtýsson sveitarstjóri Bláskógabyggðar og Margrét Sigurðardóttir fóru yfir innsendar umsóknir um starf aðstoðarmanns byggingarfulltrúa uppsveita Árnessýslu þann 20. apríl s.l. Umsóknarfrestur var til 19. apríl 2006.Alls bárust fjórar umsóknir og var samþykkt að gerður yrði ráðningarsamningur við Guðmund Böðvarsson, Laugarvatni.  Hagyrðingakvöld Að kvöldi síðasta vetrardags var haldið hagyrðingaköld í félagsheimilinu Borg. Rúmlega eitthundrað gestir mættu ... Read More

Fréttir af gömlu heimasíðunni – 2. hluti

lindaFréttir

Sameiningarmál Íbúafundur vegna sameiningar sveitarféalga var haldinn á Borg 6. september s.l. Oddviti gerði grein fyrir starfi samstarfsnefndar um sameiningu þeirra fjögurra sveitarfélaga sem kosið verður um 8. október n.k. og baðst velvirðingar á þeim mistökum sem urðu við dreifingu gagna er áttu að berast á hvert á heimili fyrir fund. Haldnir hafa verið sex fundir, íbúaþing skipulagt í samstarfi ... Read More