Starfskraftur óskast við Félagslega heimaþjónustu

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

  Velferðþjónusta Árnesþings óskar eftir starfsfólki til starfa við félagslega heimaþjónustu í Uppsveitum og Flóa.        Helstu verkefni og ábyrgðarsvið: Almenn heimilisþrif Aðstoð við persónulega umhirðu Helstu hæfniskröfur: Hæfni í mannlegum samskiptum Frumkvæði og skipulagshæfni Hæfni til að starfa sjálfstætt Skilyrði að umsækjandi hafi reynslu af almennum heimilisstörfum Nauðsynlegt að hafa þokkalegt vald á íslenskri tungu. Umsækjandi þarf … Read More

Auglýsing um styrk úr Umhverfissjóði Íslenskra Fjallaleiðsögumanna

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Umhverfissjóður Íslenskra Fjallaleiðsögumanna veitir styrki á tveggja ára fresti. Sjóðnum er ætlað að úthluta styrkjum til verkefna sem stuðla að verndun náttúru Íslands.  Fyrirtæki, einstaklingar, eignarhaldsfélög, félagasamtök, sveitarfélög og opinberar stofnanir geta fengið framlög frá sjóðnum. Umsóknaraðilar geta einnig verið samstarf nokkurra aðila.  Umsóknafrestur rennur út 10. april 2018. Sjá nánar um reglur sjóðsins á heimasíðu félagsins; https://fjallaleidsogumenn.is/um-okkur/umhverfisstefna/umhverfissjodur/  

Fundarboð

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

427. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, miðvikudaginn 7. mars 2018 kl. 9.00 f.h. FB 427.07.03.18

Íþróttamiðstöðin Borg – Starfsfólk óskast

lindaFréttir

Starfsfólk óskast til starfa við Íþróttamiðstöðina Borg.   Vantar starfsmann í sumarstarf í 100% stöðu                                                     Aðeins 18 ára og eldri koma til greina.  Umsóknum skal skila til forstöðumanns Íþróttamiðstöðvarinnar á Borg.   Umsóknarfrestur er til 10. apríl 2018     Einnig vantar Kvenkyns starfskraft í vinnu aðra hvora helgi fram á sumar.    Nánari upplýsingar gefur Rut Guðmundsdóttir Netfang: rut@gogg.is  eða í síma 899-8841 og 480-5530 … Read More

Sólheimakirkja – Skátamesssa – Kirkjuskóli

lindaFréttir

Kirkjuskóli laugardaginn 24. febrúar kl. 14:00 Einar Mikael og Binni Reynis töframenn koma í kirkjuskólann laugardaginn kl. 14:00 Allir velkomnir. Skátamessa 25. febrúar kl. 14:00 Sr. Sveinn Alfreðsson þjónar fyrir altari, Marta Magnúsdóttir skáti predikar, Elísa Elíasdóttir organisti, Skátakórinn syngur, Valdís Ólöf Jónsdóttir meðhjálpari Eyþór Jóhannsson kirkjuvörður, María K. Jacobsen fer með lokabæn Allar konur fá blóm í tilefni konudagsins. … Read More

ON í uppsveitir Suðurlands og appið endurbætt

lindaFréttir

Tuttugasta og sjöunda hlaða Orku náttúrunnar fyrir rafbílaeigendur er komin í gagnið. Gunnar Þorgeirsson oddviti Grímsnes- og Grafningshrepps hlóð fyrsta rafbílinn í nýrri hlöðu við Félagsheimilið Borg nú í vikunni. Smáforrit ON – ON Hleðsla – hefur verið uppfært og þjónar rafbílaeigendum nú enn betur en áður. Framtaki ON fagnað Gunnar Þorgeirsson fagnar framtaki ON og þeirri áherslu fyrirtækisins að … Read More

Skipulagsfulltrúi óskast til starfa.

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Laus er til umsóknar staða skipulagsfulltrúa hjá Umhverfis- og tæknisviði uppsveita. Að embættinu standa sveitarfélögin Grímsnes og Grafningshreppur, Hrunamannahreppur, Bláskógabyggð, Skeiða- og Gnúpverjahreppur, Flóahreppur og Ásahreppur. Aðsetur skipulagsfulltrúa er að Dalbraut 12 á Laugarvatni. Skipulagsfulltrúi starfar með sameiginlegri skipulagsnefnd áðurnefndra sveitarfélaga. Hann hefur umsjón með skipulagsgerð á svæðinu og hefur eftirlit með að framkvæmdir séu í samræmi við skipulag og … Read More

Álagning fasteignagjalda 2018

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Grímsnes- og Grafningshreppur sendir ekki út greiðsluseðla né álagningarseðla í bréfapósti. Greiðsluseðlarnir birtast í heimabanka greiðanda undir rafrænum skjölum og álagningarseðlarnir eru aðgengilegir inn á upplýsinga- og þjónustuveitunni www.island.is   Þessar birtingar koma í stað þess að tilkynningar séu sendar út með hefðbundnum bréfapósti. Hægt er að óska eftir álagningarseðli og greiðsluseðli í bréfapósti með því að hafa samband við skrifstofu … Read More

Kerhólsskóli óskar eftir að ráða deildarstjóra í leikskóladeild

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Kerhólsskóli er sameinaður leik- og grunnskóli með rúmlega 70 nemendur á aldrinum 1. árs upp í 10. bekk þar af eru 33 börn í leikskóladeild. Skólinn er Grænfánaskóli og leggur áherslur á fagleg vinnubrögð, einstaklingsmiðað nám, umhverfismennt og útikennslu, list- og verkgreinar. Vakin er athygli á stefnu Grímsnes- og Grafningshrepps um jafnan hlut kynja í störfum hjá sveitarfélaginu. Verið er … Read More

Fundarboð – 424. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórn¬sýslu¬húsinu Borg, miðvikudaginn 24. janúar 2018 kl. 9.00 f.h.

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

424. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu Borg, miðvikudaginn 24. janúar 2018 kl. 9.00 f.h. 1. Fundargerð sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps frá 20. desember 2017. -liggur frammi á fundinum-. 2. Fundargerðir. a) Fundargerð 43. fundar atvinnumálanefndar Grímsnes- og Grafningshrepps, 8. janúar 2018. b) Fundargerð 67. fundar fræðslunefndar Grímsnes- og Grafningshrepps, 15. janúar 2018. c) Fundargerð 147. fundar … Read More

Íbúafundir

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Fréttatilkynning Innviðir, náttúra og samfélag í brennidepli á suðurlandi   Vinna við mótun framtíðarsýnar ferðaþjónustu á Suðurlandi er á góðu skriði. Samfélagsmál brenna á íbúum og hagaðilum á svæðinu sem vilja að við vinnuna sé hugað að málum sem snerta náttúru, samfélagið og ferðaþjónustu. Opnir fundir verða á Suðurlandi í janúar og febrúar, en þar geta áhugasamir haft áhrif á … Read More

Þorrablót 2018

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar, Viðburðir

Okkar árlega þorrablót verður haldið í Félagsheimilinu Borg föstudaginn 26. janúar 2018 Húsið opnar kl. 19:30 og borðhaldið hefst stundvíslega kl. 20:00 Aldurstakmark á þorrablótið miðast við þá sem verða 16 ára á árinu 2018. Gunni, Hanni og Hebbi úr Skímó sjá um að að halda uppi stuðinu og maturinn verður frá Veisluþjónustu Suðurlands. Miðapantanir eru hjá Helgu sími 865-4422 … Read More

Icelandic Courses in Reyholt January – april 2018

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Elementary Icelandic Course – Part 1 – 60 lessons. (15 evenings) For beginners. Organiser: Fræðslunetið. The center of adult education in southern Iceland. Tutor: Agla Þyri Kristjánsdóttir Place: Primary School Bláskógaskóli in Reykholt Time: Mondays and Wednesdays at 18:00 –20:40 pm, beginning from 29th January until 19th Mach. Price: Tuition fee with course materials fee is 44.500 ISK. Up to … Read More

Kerhólsskóli óskar eftir starfsmanni í frístund

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Starfsmaður í 40% starf Frístund Kerhólsskóla er starfrækt eftir hefðbundinn skóladag og er frístundarstarf fyrir börn í 1.- 4. bekk. Starfsmaður aðstoðar við skipulagningu starfsins, leiðbeinir börnum í leik og starfi og sinnir foreldrasamstarfi undir stjórn tómstundafulltrúa. Um er að ræða 40% starf þar sem unnið er frá kl. 13.30 – 16.30 mánudag til fimmtudag og frá kl. 12.30 – 16.30 … Read More

Vörðukórinn – Baðstofukvöld

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

VÖRÐUKÓRINN heldur sitt árlega Baðstofukvöld í Félagsheimilinu Árnesi föstudagskvöldið 2. febrúar kl. 20:30 Kappkostað er að bjóða upp á skemmtilega og fjölbreytta dagskrá og að sjálfsögðu býður þessi matglaði kór upp á veitingar, auk þess sem barinn verður opinn. Uppsveitafólk er þekkt fyrir að skemmta sér og öðrum og verður þetta kvöld engin undantekning á því. Setið verður til borðs … Read More

Fundarboð

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

423. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, miðvikudaginn 20. desember 2017 kl. 9.00 f.h. Sjá nánar hér: FB 423.20.12.17

Þjónustudagatal Grímsnes- og Grafningshrepps

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Þjónustudagatal Grímsnes- og Grafningshrepps kemur út núna milli jóla og nýárs og verður sent á öll lögheimili í kjölfarið. Einnig verður hægt að nálgast eintök í Verzluninni Borg og Íþróttamiðstöðinni Borg. Bestu kveðjur, Atvinnumálanefnd Sjá dagatalið hér: GOGG_dagatal.2018pdf

Jólapistill

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Nú er komið að því árlega, að jólahátíðin og mesta skammdegið nálgast. En jafnframt styttist í að daginn fari að lengja aftur með hækkandi sól og meiri birtu. Minningarnar um hið liðna eru okkur nærri og í hugum okkar gerum við upp atburði liðins árs.  Samhliða því förum við yfir með hvaða hætti við ætlum að taka á móti nýju … Read More

Kvenfélag Grímsneshrepps

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Ágætu sveitungar, kvenfélagskonur og aðrir velunnar félagsins. Við óskum ykkur gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.  Þökkum fyrir þátttöku ykkar á Grímsævintýrum og annarri starfsemi félagsins á árinu sem er að líða. Hlökkum til að sjá ykkur á nýju ári  🙂    Kvenfélag Grímsneshrepps

Sjóðurinn góði

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Sjóðurinn góði er samstarfsverkefni kvenfélaga, kirkjusókna, lionsklúbba og rauða krossdeilda í Árnessýslu ásamt Félagsþjónustu Árborgar og Félagsþjónustu Árnesþings. Þetta samstarf hefur staðið síðan árið 2008 og hefur þann tilgang að veita þeim sem ekki eiga fyrir nauðþurftum aðstoð fyrir jólahátíðina og einnig fyrir fermingar. Fjölmörg fyrirtæki, félagasamtök og einstaklingar leggja Sjóðnum góða lið með fjárframlögum. Á síðasta ári veitti sjóðurinn … Read More

Kveikt á jólatrénu við Kerhólsskóla

lindaFréttir

Í morgun 29.11. 2017 var kveikt á jólatrénu við Kerhólsskóla. Nemendur og starfsfólk skólans sungu og dönsuðu í kringum jólatréð undir stjórn Magnúsar Kjartanssonar sem lék á harmonikku.

Opinn fundur í Tryggvaskála

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Sveitarfélögin í Árnessýslu standa fyrir opnum fundi í Tryggvaskála þriðjudaginn 28. nóvember n.k. kl. 17 til að kynna niðurstöður þeirrar vinnu sem staðið hefur yfr við að meta kosti og galla sameiningar sveitarfélaganna. Á fundinn mæta fulltrúar KPMG sem stýrðu verkefninu. Allir velkomnir. Bláskógabyggð Flóahreppur Grímsnes- og Grafningshreppur Hrunamannahreppur Hveragerðisbær Skeiða- og Gnúpverjahreppur Sveitarfélagið Árborg Sveitarfélagið Ölfus  

Jóla Bingó Kvenfélags Grímsneshrepps

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar, Viðburðir

Jólabingó Kvenfélags Grímsneshrepps verður sunnudaginn 26. nóvember 2017, kl. 14:00 í Félagsheimilinu Borg. Góðir vinningar.  Aðgangseyrir er kr. 1.000 og innifalið er heitt súkkulaði með rjóma, jólasmákökur og 1 bingóspjald,  aukaspjald er á kr. 500.-. Allur ágóði rennur í Sjóðinn góða sem er samstarfsverkefni ýmissa félagasamtaka í Árnessýslu. Sjóðurinn hefur þann tilgang að veita aðstoð fyrir  jólahátíðina til handa þeim … Read More

Fundarboð

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

421. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, miðvikudaginn 22. nóvember 2017 kl. 9.00 f.h. FB 421.22.11.17

Umhverfis- og tæknisvið Uppsveita – Óskar eftir að ráða starfsmann í fullt starf.

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Umhverfis- og tæknisvið Uppsveita er byggðasamlag sveitarfélaganna Grímsnes- og Grafningshrepps, Bláskógabyggðar, Hrunamannahrepps, Skeiða- og Gnúpverjahrepps, Flóahrepps og Ásahrepps sem hefur það hlutverk að annast lögbundin verkefni byggingarfulltrúa og skipulagsfulltrúa auk verkefna sem varða umhverfis- og tæknimál. Verkefni byggðasamlagsins í umhverfis- og tæknimálum eru margvísleg en þar á meðal er unnið að vatns-, hita, og fráveitumálum, gatnagerð, viðhaldi og nýbyggingum húsa, … Read More

Aðstoðarskólastjóri Tónlistarskóla Árnesinga

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Auglýst er eftir aðstoðarskólastjóra í fullt starf við Tónlistarskóla Árnesinga frá 1. janúar 2018. Stjórnunarhlutfall er um 85%, kennsluskylda 15%. Að Tónlistarskóla Árnesinga standa öll átta sveitarfélög Árnessýslu og er hann einn stærsti og umsvifamesti tónlistarskóli landsins. Starfsemi skólans fer fram á tólf stöðum í sýslunni. Fjöldi nemenda er um 500 og um 30 kennarar starfa að jafnaði við skólann. … Read More

Fundarboð

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

420. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, miðvikudaginn 8. nóvember 2017 kl. 9.00 f.h. Sjá nánar hér: FB 420.08.11.17

Náms- og rannsóknarstyrkur

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

        Vísinda- og rannsóknarsjóður Suðurlands auglýsir eftir umsóknum um náms- og rannsóknarstyrk fyrir árið 2017. Styrkurinn nemur 1.250.000 kr. Styrkurinn er ætlaður námsfólki sem vinnur að rannsóknarverkefni til lokaprófs á háskólastigi. Verkefnið skal tengjast Suðurlandi og þjóna ótvíræðum atvinnu- og/eða fræðilegum tilgangi fyrir Suðurland eða hluta Suðurlands. Styrkumsóknir sendist til eyjolfur@fraedslunet.iseða sigurdur@hfsu.is Umsóknarfrestur er til 10. nóvember … Read More

Almannavarnavika í sveitarfélaginu

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Ágæti lesandi, þann 4. til 7. desember næstkomandi verður haldin Almannavarnavika í sveitarfélaginu í samstarfi við Lögreglustjórann á Suðurlandi. Farið verður yfir viðbragðsáætlanir í sveitarfélaginu með lykilstarfsmönnum. Í lok almannavarnavikunnar verður boðað til íbúafundar þar sem viðbragðsáætlanir verða kynntar. Nánar auglýst síðar. Sveitarstjórn