Aðalfundur leikfélagsins

lindaLiðnir viðburðir

Aðlfundur leikfélags Grímsnes- og Grafningshrepp verður haldinn í félagsheimilinu Borg, fimmtudaginn 15. október 2015 kl. 20:00. Venjuleg aðalfundarstörf. Hvetjum alla sveitunga unga sem aldna að koma og vera með. Kveðja, Stjórnin

Sólheimahlaupið og Frískir Flóamenn 26. sept

gretarLiðnir viðburðir

Laugardaginn 26. september koma hlaupararnir Frískir Flóamenn til okkar og bjóða Sólheimabúum í hlaup frá Borg að Sólheimum, líkt og fyrri ár. Öllum er frjálst að taka þátt með því að hlaupa, labba eða hjóla.Kl. 9:30 er mæting við Sólheimahús og svo er fólk ferjað á Borg Kl. 10:00 verður lagt af stað frá Borg. Þeir sem hjóla geta að … Read More

Tónleikar í Sólheimakirkju 18. september kl. 19

gretarLiðnir viðburðir

Föstudaginn 18. september klukkan 19:00 „24 Prelúdíur“ er nýtt verk eftir Nathan Hall í samvinnu við píanóleikarann Rose Lachman. Verkið samanstendur af 24 stuttum þáttum, 12 fyrir mánuði ársins frá miðaldabókum um klukkustundir og bænir og 12 þætti úr stjörnumerkjunum. Verkið byrjar á verki þess mánaðar sem það er flutt, og rekur árið frá þeim tíma. Einnig verða flutt píanóverkin … Read More

UPPSVEITASTJARNA. Hæfileikakeppni uppsveitanna í undirbúningi

lindaLiðnir viðburðir

Hvar liggja þínir hæfileikar? Ert þú snillingur í að herma eftir, blaka eyrunum, fara heljarstökk afturábak, töfra kanínur upp úr hatti, dansa, syngja, spila á hljóðfæri, gretta þig ógurlega, halda mörgum boltum á lofti eða prjóna ótrúlega hratt? Þetta eru bara örfá handahófskennd dæmi um atriði sem upplagt væri að æfa fyrir hæfileikakeppni uppsveitanna sem nú er í undirbúningi hjá … Read More

Heldriborgaraferð til Vestmannaeyja

lindaLiðnir viðburðir

Á hverju ári býður Kvenfélagið íbúum sveitarfélagsins 60 ára og eldri í skemmtiferð. Nú er ferðinni heitið til Vestmannaeyja þriðjudaginn 26. júní n.k. Við leggjum af stað með rútu frá Versluninni Borg, kl. 10:30 og svo förum við með Herjólfi frá Landeyjahöfn kl. 13.00 Við snæðum síðbúinn hádegisverð í Vestmannaeyjum og förum í kynnisferð með rútu um eyjuna.   Herjólfur … Read More

Brú til Borgar

lindaLiðnir viðburðir

30. júníJÚNÍ ÍSLENSK MENNING HÓPFERÐ Landnám Gríms – Grímsnes vesturhluti Kl. 13:00 Brottför frá Borg Fargjald kr. 2000 greiðist við brottför. Jónínu Loftsdóttur tekur á móti miðapöntunum í síma 694 1913 til kl. 16:00, fimmtudaginn 28. júní. Takmarkað sætaframboð. Fararstjóri: Ólafur H. Kjartansson sýslumaður Sagnaþulir: Þorvaldur Friðriksson fornleifafræðingur og fréttamaður, Birna Lárusdóttir fornleifa- fræðingur og Guðfinna Ragnarsdóttir menntaskólakennari Kiðjaberg, – … Read More

Umhverfisvika

lindaLiðnir viðburðir

Vikuna 11-16. júní n.k. er umhverfisvika í Grímsnes- og Grafningshreppi og er þá gjaldfrjálst að henda sorpi í gámastöðinni að Seyðishólum.  

Spilakvöld

lindaFréttir, Liðnir viðburðir

Spilakvöld fyrir alla fjölskylduna verður í Félagsheimilinu Borg fimmtudagur 29. desember kl. 20°°   Mætum vel Stjórn Kvenfélagsins  

Konukvöld í uppsveitum

lindaFréttir, Liðnir viðburðir, Tilkynningar og auglýsingar

Konukvöld í uppsveitum Sunnudagskvöldið 23. okt. nk.  ætla þrjú kvenfélög í uppsveitum að standa fyrir konukvöldi í Félagsheimilinu á Flúðum, í tilefni af kvennafrídeginum.  Boðið verður uppá fjölbreytta og skemmtilega dagskrá ásamt léttum veitingum.  Veislustjóri verður Ólafía Hrönn Jónsdóttir og hefst samkoman kl. 20:00.   Að samkomunni standa Kvenfélag Gnúpverja, Kvenfélag Hrunamannahrepps og Kvenfélag Skeiðahrepps.  Allar konur velkomnar. 

Konukvöld

lindaFréttir, Liðnir viðburðir, Tilkynningar og auglýsingar

Konukvöld í uppsveitum Sunnudagskvöldið 23. okt. nk.  ætla þrjú kvenfélög í uppsveitum að standa fyrir konukvöldií Félagsheimilinu á Flúðum, í tilefni af kvennafrídeginum.  Boðið verður uppá fjölbreytta og skemmtilega dagskrá ásamt léttum veitingum.  Veislustjóri verður Ólafía Hrönn Jónsdóttir og hefst samkomankl. 20:00.   Að samkomunni standa Kvenfélag Gnúpverja, Kvenfélag Hrunamannahrepps og Kvenfélag Skeiðahrepps. Allar konur velkomnar.