Kerhólsskóli óskar eftir að ráða stuðningsfulltrúa og leiðbeinanda í frístund

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Kerhólsskóli óskar eftir að ráða stuðningsfulltrúa og leiðbeinanda í frístund   Kerhólsskóli er sameinaður leik- og grunnskóli með um 70 nemendur á aldrinum 1. árs upp í 10. bekk. Skólinn er Grænfánaskóli og leggur áherslur á fagleg vinnubrögð, einstaklingsmiðað nám, umhverfismennt og útikennslu, list- og verkgreinar. Vakin er athygli á stefnu Grímsnes- og Grafningshrepps um jafnan hlut kynja í störfum … Read More

Fundarboð

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

437. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, miðvikudaginn 1. ágúst 2018 kl. 9.00 f.h. FB 437.01.08.18

Menningarveisla Sólheima

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Menningarveisla Sólheima 2018 Verslun, kaffihús og sýningar verða opin frá klukkan 12:00- 19:30 alla daga í sumar. Nú hefst loka mánuður Menningarveislu Sólheima, ekki missa af mettnaðarfullri dagskrá.   Laugardaginn 4 ágúst Kristi Hanno klarinettuleikari frá Bandaríkjunum mun flytja nokkur Klarinettuverk eftir ýmis tónskáld. Kristi hefur komið áður og er frábær manneskja og tónlistakona. Ókeypis er á alla viðburði Menningarveislu … Read More

Gámar við Sogsbakka

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Sumarhúsaeigendur athugið! Gámar undir heimilissorp við Sogbakka hafa verið fjarlægðir sökum slæmrar umgengni. Vinsamlega notið gámastöðina í Seyðishólum, þar er tekið við öllum úrgangi á opnunartíma en hægt er að henda heimilissorpi allan sólarhringinn. Þau sumarhúsahverfi / félög sem vilja fá gám undir heimilissorp inn í sitt hverfi vinsamlega sendið tölvupóst á netfangið gogg@gogg.is

Menningarveisla Sólheima

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Verslun, kaffihús og sýningar verða opin frá klukkan 12:00- 19:30 alla daga í sumar. Þetta er í þrettánda skipti sem Menningarveisla Sólheima er haldin. Íbúar Sólheima bjóða gestum að koma í heimsókn og kynnast starfinu og þeim gildum sem Sólheimar standa fyrir og starfað er eftir þ.e. kærleikur, virðing, sköpunargleði og fagmennska. Lagður er metnaður í að sem flestir finni … Read More

Tilkynning frá Vegagerðinni – Ölfusárbrú

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Vegna viðgerða verður Ölfusárbrú á Selfossi lokuð fyrir bílaumferð í eina viku um miðjan ágúst. Áætlað er að loka að kvöldi sunnudagsins 12. ágúst, á miðnætti og opna aftur fyrir morgunumferð kl. 6 mánudaginn 13. ágúst. Brúnni verður svo lokað aftur kl. 20:00 mánudaginn 13. ágúst og er áætlað að hægt verði að hleypa umferð á hana aftur mánudaginn 20. … Read More

Menningarveisla Sólheima 2018

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Menningarveisla Sólheima 2018 Sól í hjarta! Verslun, kaffihús og sýningar verða opin frá klukkan 12:00- 19:30 alla daga í sumar.   Laugardaginn 14 júlí Tónleikar í Sólheimakirkju kl. 14:00 Daníel Hjálmtýsson & Magnús Jóhann Flytja lög Leonard Cohen og aðrar ábreiður.   Sunnudagin 15. Júní Sólheimakirkja kl. 14:00 Guðsþjónusta Sr. Egill Hallgrímsson messar.

Kynningarbréf vegna ljósleiðara

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Grímsnes- og Grafningshreppur hefur samið við Mílu um lagningu ljósleiðarakerfis í sveitarfélagið og tengja ljósleiðaraheimtaugar við heimili í dreifbýli sveitarfélagsins. Þetta verkefni er unnið eftir reglum innanríkisráðuneytis sem tilheyra verkefninu Ísland Ljóstengt. Sveitarfélagið fær styrk til verkefnisins, en styrkhæfir staðir eru fyrirtæki, íbúðahús, lögbýli o.fl. sem ekki eru þegar tengd ljósleiðara eða ljósneti, frekari upplýsingar má nálgast á vef Póst … Read More

Heldriborgaraferð 2018

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Nú er komið að okkar árlegu Heldriborgaraferð 🙂 Að vanda býður Kvenfélag Grímsneshrepps íbúum Grímsnes- og Grafningshrepps, 60 ára og eldri, í dagsferð. Í ár ætlum við að fara fimmtudaginn 21. júní og tökum stefnuna í uppsveitir Árnessýslu. Fararstjóri verður okkar yndislega Unnur Halldórs. Skráning þarf að berast í síðasta lagi  sunnudaginn 17. júní nk.  Brottför frá Borg kl. 10.00 fimmtudaginn … Read More

Fyrsta fasa við gerð Áfangastaðaáætlunar Suðurlands lokið

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

FRÉTTATILKYNNING   Fyrsta fasa við gerð Áfangastaðaáætlunar Suðurlands lokið Áfangastaðaáætlun Suðurlands er unnin með því markmiði að sameina hagaðila í ferðaþjónustu, móta framtíðarsýn fyrir svæðið í heild sinni og stefnu til að ná henni. Áfangastaðaáætlun er tækifæri fyrir sveitarfélög, ferðamálasamtök, ferðaþjónustufyrirtæki og aðra hagaðila í ferðaþjónustu til að fara fram sameiginlega og í samstarfi til næstu ára og byggja þannig … Read More

Menningarveisla Sólheima hefst laugardaginn 2. júní

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Menningarveisla Sólheima hefst laugardaginn 2. júní klukkan 13:00 við Grænu Könnuna sem er nýtt og fallegt hús í hjarta staðarins. Þar verður samsýning vinnustofa Sólheima skoðuð.   Klukkan 14:00 vera tónleikar í Sólheimakirkju og að venju eru það íbúar sem taka lagið með gestum. Klukkan 15:00 ætlar Gylfi Ægisson að flytja nokkur lög við Grænu Könnuna. Verslun, kaffihús og sýningar verða opin frá … Read More

Úrslit sveitarstjórnarkosninga í Grímsnes- og Grafningshreppi

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Úrslit sveitarstjórnarkosninga í Grímsnes- og Grafningshreppi. E – listi Óháðra lýðræðissinna, 175 atkvæði. Fjórir menn kjörnir Fyrir E- lista : Ása Valdís Árnadóttir,  Björn Kristinn Pálmarsson, Smári B. Kolbeinsson og Ingibjörg Harðardóttir G- listi Um framsýni og fyrirhyggju, 85 atkvæði. Einn maður kjörinn. Fyrir G- lista: Bjarni Þorkelsson    

Kjörskrá

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Kjörskrá fyrir sveitarfélagið Grímsnes- og Grafningshrepp vegna sveitarstjórnarkosninga 26. maí 2018 liggur frammi á skrifstofu sveitarfélagsins í  Stjórnsýsluhúsinu á Borg, frá og með 16. maí 2018 til kjördags, mánudaga – fimmtudaga kl. 8:00 – 16:00 og föstudaga kl. 8:00 – 15:00. Oddviti Grímsnes- og Grafningshrepps  

Íbúafundur

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Íbúafundur verður haldinn í Félagsheimilinu Borg mánudaginn 14. maí nk. kl. 19:30  Dagskrá: 1.  Ársreikningur Grímsnes– og Grafningshrepps 2017. 2.  Önnur mál.  Sveitarstjórn  

Tvö framboð

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

FRAMBOÐSLISTAR TIL SVEITARSTJÓRNAR Í GRÍMSNES- OG GRAFNINGSHREPPI Tvö framboð skiluðu framboðslistum til sveitarstjórnar í Grímsnes- og Grafningshreppi 5. maí síðastliðinn. E- Listi óháðra lýðræðissinna G- Framboðslisti um framsýni og fyrirhyggju   E- listi er skipaður eftirtöldum einstaklingum: 1. Ása Valdís Árnadóttir Bíldsbrún Markaðsstjóri 2. Björn Kristinn Pálmarsson Borgarbraut 5 Verkamaður 3. Smári Bergmann Kolbeinsson Eyvík 1 Viðskiptafræðingur 4. Ingibjörg Harðardóttir … Read More

Frestur til að leggja fram framboðslista fyrir sveitarstjórnarkosningar í Grímsnes- og Grafningshreppi 26. maí 2018

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Frestur til að leggja fram framboðslista fyrir sveitarstjórnarkosningar í Grímsnes- og Grafningshreppi rennur út kl. 12:00 á hádegi laugardaginn 5. maí 2018. Þann dag tekur yfirkjörstjórn á móti framboðslistum milli kl. 9:00 – 12:00 á skrifstofu Grímsnes- og Grafningshrepps, Stjórnsýsluhúsinu Borg. Hverjum framboðslista ber að fylgja skrifleg yfirlýsing allra þeirra sem á listanum eru og auk þess listi yfir meðmælendur … Read More

Tæming rotþróa

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Sveitarfélögum er skylt að sjá til þess að allar rotþrær séu tæmdar á þriggja ára fresti og eru tæmingar gerðar samkvæmt kröfum Heilbrigðiseftirlits Suðurlands og Umhverfisstofnunar. Í ár á að tæma rotþrær á svæði 2: Hallkelshólar, Búrfellsvegur, Miðengi, Vaðnes, Snæfoksstaðir og Öndverðanes. Tæming hefst 15. júní 2018 Sjá nánar hér: Tæming rotþróa.2018docx

Íþróttaskóli – Opinn fjölskyldutími

lindaFréttir, Tilkynningar, Tilkynningar og auglýsingar

Ungmennafélagið Hvöt byrjar aftur með íþróttaskóla fyrir leikskólabörn og opinn fjölskyldutíma laugardaginn 7. apríl. Tímarnir verða alla laugardaga út maí og kosta ekkert fyrir félagsmenn í Hvöt (hægt að skrá sig í félagið á staðnum). Kl. 10-11 – leikskólabörn í fylgd með foreldrum Kl. 11-12 – fjölskyldutími þar sem börn og foreldrar koma saman. Hlökkum mikið til að sjá ykkur, … Read More

Börn og snjalltæki

lindaFréttir, Tilkynningar, Tilkynningar og auglýsingar, Viðburðir

Snjalltæki og unga fólkið okkar Sameiginlegur fundur foreldrafélaganna í Kerhólsskóla, Bláskógaskóla Laugarvatni, Bláskógaskóla Reykholti, Flúðaskóla, Flóaskóla, Menntaskólanum á Laugarvatni og leikskólanna á svæðinu verður haldinn þann 12. apríl klukkan 20:00. Fundurinn markar upphaf að samstarfi félaganna sem að verður vonandi til þess að efla þau öll og foreldrana sem að þeim standa. Ákveðið var af undirbúningshópnum að halda fyrsta sameiginlega … Read More