Fundarboð

lindaFréttir, Tilkynningar, Viðburðir

466. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, miðvikudaginn 2. október 2019 kl. 9.00 f.h. FB 466. 02.10.19

Grímsævintýri

lindaFréttir, Tilkynningar, Tilkynningar og auglýsingar, Viðburðir

GRÍMSÆVINTÝRI á Borg 10. ágúst Dagskrá frá kl 13.00 til 17.00 Tombóla – Hoppukastalar – Tintron – Leikfélagið Borg – Blúndukaffi – Markaður – Blaðrarinn – BMX brós Spákona – SÍBS Líf og heilsa með heilsufarsmælingar Leikir með Ungmennafélaginu Hvöt Hestamannafélagið Trausti – Popp og candyfloss TOMBÓLA – MIÐAVERÐ: 400kr Frítt í sund á meðan á hátíðinni stendur – Flott … Read More

UMF Hvöt Aðalfundur

lindaFréttir, Tilkynningar, Tilkynningar og auglýsingar, Viðburðir

Aðalfundur UMF Hvatar verður haldinn í Félagsheimilinu Borg sunnudaginn 24. mars klukkan 13:00.  Skýrsla formanns 1. Síðasta fundagerð lesin upp. 2.  Ársreikningur. 3.  Lagabreytingar. 4.  Inntaka nýrra félaga. 5.  Kosning stjórnar. 6.  Önnur mál.  Stjórnin stefnir á að endurskoða lög félagsins og mun birta lögin á síðu félagsins þegar nær dregur fundinum þannig að félagar geti þá einnig lesið þau … Read More

Íbúaþing 21. mars

lindaFréttir, Tilkynningar, Tilkynningar og auglýsingar, Viðburðir

Íbúaþing 21. mars í Félagsheimilinu Borg   Sveitarstjórn og fastanefndir Grímsnes– og Grafningshrepps bjóða til íbúaþings um samfélagsstefnu sveitarfélagsins. Íbúaþingið verður haldið fimmtudagskvöldið 21. mars klukkan 19:30 og stendur til 22:30. Tilgangur þingsins er að leita eftir skoðunum og hugmyndum íbúa varðandi stefnur í fræðslumálum, samgöngu- og umhverfismálum, atvinnumálum og íþrótta-, tómstunda- og lýðheilsumálum og hafa þær til hliðsjónar við … Read More

Fundarboð

lindaFréttir, Tilkynningar, Viðburðir

452. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, miðvikudaginn 20. mars 2019 kl. 9.00 f.h. FB 452.20.03.19

Pizzavagninn

lindaTilkynningar

Pizzavagninn verður á Borg laugardaginn 19. janúar kl. 18:00 – 20:30 Pizzavagninn verður á Borg laugardaginn 16. mars kl. 18:00 – 20:30 Pizzavagninn verður á Borg laugardaginn 13. apríl kl. 18:00 – 20:30

Hjálparsveitin TINTRON

lindaTilkynningar

Aðalfundur miðvikudaginn 21. nóvember 2018  kl. 20:00 í húsi sveitarinnar. Dagskrá: Skýrsla stjórnar Ársreikningur Kosning formanns Kosning stjórnar Önnur mál Nýir félagar velkomnir.  

PUB-QUIZ

lindaTilkynningar

Ertu keppnismanneskja? Þá er Pub-quiz viðburður fyrir þig! Hvað er Pub-quiz: Spurningarkeppni í liðum Hvenær: 16. nóvember 2018 Klukkan: 20:00 Hvar: Gamla-Borg Frítt inn Leikfélagið Borg sér um veitingasölu Aldurstakmark 18 ár. Hlökkum til að sjá ykkur 🙂   Æskulýðs– og menningarmálanefnd Grímsnes– og Grafningshrepps  

Fríar Blóðsykursmælingar

lindaTilkynningar

Lionsklúbburinn Skjaldbreiður auglýsir blóðsykursmælingu í Verzluninni Borg, laugardaginn 17. nóvember n.k. kl. 14:00 -16:00   Lionshreyfingin beitir sér fyrir forvörnum og upplýsingum á þessum sívaxandi sjúkdómi, sykursýki.   Á sama tíma safnar Lionsklúbburinn notuðum gleraugum sem fólk er hætt að nota.  

Hjálparsveitin Tintron

lindaFréttir, Tilkynningar, Tilkynningar og auglýsingar

Kynningarkvöld hjá Hjálparsveitinni Tintron  Ert þú 14 ára eða eldri og langar að vera partur af stærstu sjálfboðaliðasamtökum landsins ? Þá höfum við hlutverk handa þér. Ef þetta er eitthvað sem þig langar að kynna þér, þá verður opið hús hjá okkur miðvikudagskvöldið 10. okt. kl 20:00 að Borg í Grímsnesi.                           Ef þú kemst ekki þá, ekkert mál þar sem … Read More

Íbúafundur

lindaTilkynningar

Eins og flestum er kunnugt er Míla að leggja ljósleiðara á þau heimili og fyrirtæki í sveitarfélaginu sem um það hafa sótt. Sum heimili eru nú þegar komin á það stig að tengjast og hjá öðrum styttist í það. Mánudagskvöldið 10. september klukkan 20:00 í Félagsheimilinu Borg verður opinn fundur í tengslum við ljósleiðaratengingar. Á fundinn koma fulltrúar frá fyrirtækjum … Read More

Fjallferðir og réttir 2018

lindaFréttir, Tilkynningar, Tilkynningar og auglýsingar

Grímsnes  Farið verður á fjall í Grímsnesi föstudaginn 7. september  Réttað verður í Kringlumýri þriðjudaginn 11. september kl. 10:00   Grafningur  Farið verður á fjall í Grafningi föstudaginn 14. september Grafningsréttir verða mánudaginn 17. september kl. 9:45  Veðurspá/veður getur haft áhrif á allar dagsetningarnar  

Fundur um þjóðgarð á hálendinu 27 ágúst í Árnesi.

lindaTilkynningar

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið boðar til fundar um þjóðgarð á miðhálendi Íslands í Félagsheimilinu Árnesi mánudaginn 27 ágúst. Kl 17:00. Formaður miðhálendisnefndar Óli Halldórsson kynnir verkefni nefndarinnar og fer yfir tímarás verkefnisins. Að framsögu hans lokinni mun hann leitast við að svara fyrirspurnum. Umhverfis- og auðlindaráðuneytið.

Verzlunin Borg

lindaTilkynningar

Sumaropnun frá 1. maí – 30. september. Virkir dagar:   9 – 21 Laugardagar: 10 – 21 Sunnudagar: 10 – 20 Verið velkomin heitt á könnunni S: 486-4408  

Leikfélagið Borg

lindaTilkynningar

Leikfélagið Borg boðar til aðalfundar Leikfélagið Borg heldur aðalfund sinn föstudaginn 25. maí í Félagsheimilinu Borg kl 20:00 Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Boðið verður uppá pizzur og bjór og vonumst við eftir að sjá sem flesta.  

Umsóknir um ljósleiðara

lindaTilkynningar

Nú líður að því að byrjað verði á vinnu við lagningu ljósleiðara í sveitarfélaginu. Við minnum íbúa á að skila inn umsóknum til skrifstofu Grímsnes– og Grafningshrepps.  Allar nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð eru á heimasíðu Grímsnes– og Grafningshrepps, https://www.gogg.is/lagning-ljosleidaraheimtaugar-vid-heimili-i-dreifbyli-sveitarfelagsins/  

Aðalfundur Skógræktarfélagsins

lindaTilkynningar

Aðalfundur Skógræktarfélagsins verður haldinn á Seli fimmtudaginn 12. apríl kl. 20.00.  Hefðbundin dagskrá.  Mætum vel og tökum með okkur gesti. Nýir félagar velkomnir.  Stjórn Skógræktarfélagsins  

Íþróttaskóli – Opinn fjölskyldutími

lindaFréttir, Tilkynningar, Tilkynningar og auglýsingar

Ungmennafélagið Hvöt byrjar aftur með íþróttaskóla fyrir leikskólabörn og opinn fjölskyldutíma laugardaginn 7. apríl. Tímarnir verða alla laugardaga út maí og kosta ekkert fyrir félagsmenn í Hvöt (hægt að skrá sig í félagið á staðnum). Kl. 10-11 – leikskólabörn í fylgd með foreldrum Kl. 11-12 – fjölskyldutími þar sem börn og foreldrar koma saman. Hlökkum mikið til að sjá ykkur, … Read More

Börn og snjalltæki

lindaFréttir, Tilkynningar, Tilkynningar og auglýsingar, Viðburðir

Snjalltæki og unga fólkið okkar Sameiginlegur fundur foreldrafélaganna í Kerhólsskóla, Bláskógaskóla Laugarvatni, Bláskógaskóla Reykholti, Flúðaskóla, Flóaskóla, Menntaskólanum á Laugarvatni og leikskólanna á svæðinu verður haldinn þann 12. apríl klukkan 20:00. Fundurinn markar upphaf að samstarfi félaganna sem að verður vonandi til þess að efla þau öll og foreldrana sem að þeim standa. Ákveðið var af undirbúningshópnum að halda fyrsta sameiginlega … Read More

FOLALDASÝNING GOÐA – ATH ! skráning til 23. 02 2018

lindaTilkynningar

Folaldasýning GOÐA verður í Miðengi sunnudaginn 25. febrúar 2018 kl. 11.00 Skráning þarf að berast fyrir 23. febrúar á netfangið: sigga@midengi.is eða síma 867-5175 eftir kl. 17:00 (Sigga) Það kostar 1.000,- kr. pr. folald. Aðgangur kr. 500,- Kaffi og með því.

FRESTAÐ til 28. febrúar – Aðalfundur Trausta

lindaTilkynningar

Aðalfundinum er frestað vegna veðurs og ófærðar til miðvikudagsins 28. febrúar n.k. kl. 20:00 Aðalfundur Trausta 2018  Aðalfundur Hestamannafélagsins Trausta í Grímsnesi, Laugardal, Þingvallasveit og Grafningi verður haldinn Félagsheimilinu Borg í Grímsnesi miðvikudaginn 28. febrúar n.k. kl 20:00. Dagskrá aðalfundar er, samkvæmt lögum félagsins, eftirfarandi: Kosnir fastir starfsmenn fundarins Skýrsla stjórnar Framlagðir endurskoðaðir reikningar fyrir síðastliðið ár Nefndir gefa skýrslu Umræður … Read More

Álagning fasteignagjalda 2018

lindaTilkynningar

Grímsnes- og Grafningshreppur sendir ekki út greiðsluseðla né álagningarseðla í bréfapósti. Greiðsluseðlarnir birtast í heimabanka greiðanda undir rafrænum skjölum og álagningarseðlarnir eru aðgengilegir inn á upplýsinga- og þjónustuveitunni www.island.is   Þessar birtingar koma í stað þess að tilkynningar séu sendar út með hefðbundnum bréfapósti. Hægt er að óska eftir álagningarseðli og greiðsluseðli í bréfapósti með því að hafa samband við skrifstofu … Read More