Fræðslufundur

lindaUncategorized

Hestamannafélögin Logi, Trausti og Smári standa fyrir fræðslufundi á Kaffi Kletti í Reykholti föstudaginn 11. mars n.k. kl. 20:30.

Leikhúsferð Kvenfélagsins

lindaUncategorized

Kvenfélagið í Grímsnesinu rekur öflugt starf og framundan eru fjöldamörg verkefni. M.a. er leikhúsferð á Sýningu Leikfélags Selfoss og námskeiðshald.

Fundarboð

lindaUncategorized

275. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, miðvikudaginn 2. mars 2011 kl. 9.00 fh.

Skrímsli á Gömlu-Borg 12. mars

lindaUncategorized

Skrímsli í uppsveitunum og andlit í landslaginu eru viðfangsefni næsta viðburðar Upplits, sem haldinn verður á Gömlu-Borg í Grímsnesi laugardaginn 12. mars kl. 16.00.

Fundur um atvinnumál

lindaUncategorized

Atvinnumálanefnd Grímsnes– og Grafningshrepps heldur fund í félagsheimilinu Borg, mánudaginn 21. febrúar kl. 20:00

Fundur um atvinnumál

lindaUncategorized

Atvinnumálanefnd Grímsnes– og Grafningshrepps heldur fund í félagsheimilinu Borg, mánudaginn 21. febrúar kl. 20:00.

Söngskemmtun aflýst

lindaUncategorized

Athugið

Söngskemmtun sem halda átti í Félagsheimilinu Flúðum laugardaginn 19. febrúar kl. 20:30 hefur verið aflýst.

Karlakór Hreppamanna

Stóra upplestrarkeppnin

lindaUncategorized

Hátíðin verður haldin á Borg í Grímsnesi miðvikudaginn 16. mars 2011 og hefst kl. 15:00.

Keppendur koma frá eftirtöldum skólum:
Flóaskóla í Flóahreppi (2)
Flúðaskóla í Hrunamannahreppi(2)
Grunnskóla Bláskógabyggðar í Bláskógabyggð (2)
Grunnskólanum Ljósuborg í Grímsnes- og Grafningshreppi (2)
Þjórsárskóla í Skeiða- og Gnúpverjahreppi (2)
Alls 10 keppendur.

Aðalfundur Barms

lindaUncategorized

Aðalfundur Sauðfjárræktarfélagsins Barms verður haldinn í
Félagsheimilinu Borg sunnudagskvöldið 20. febrúar kl. 20:00.
Venjuleg aðalfundarstörf.

Stjórnin.

Suðurland já takk

lindaUncategorized

Til fyrirtækja og stofana og Suðurlandi. Dagana 18. – 21. mars standa Markaðsstofa Suðurlands, Atvinnuþróunarfélag Suðurlands og Menningarsamningur Suðurlands fyrir landshlutasýningu í Ráðhúsinu Reykjavík með yfirskriftinni ,,Suðurland já takk“. Markmið sýningarinnar er fyrst og fremst að kynna framleiðslu og þjónustu á Suðurlandi. Sýningin á að höfða til fagaðila og neytenda sem kaupa og nýta sér framleiðslu- og þjónustu af svæðinu.

Matvælasmiðjan á Flúðum opnar í mars.

lindaUncategorized

Síðustu mánuði hefur verið unnið að standsetningu aðstöðu og öflun og uppsetningu tækjabúnaðar í húsnæði Matarsmiðjunnar á Flúðum. Þá er verið að sækja um starfsleyfi til Heilbrigðiseftirlits Suðurlands. Starfsemin mun svo hefjast í mars. Hugmyndin með Matvælasmiðjunni er að aðstoða fólk með hugmyndir að matvælaframleiðslu með faglegri aðstoð og aðstöðu.

Efni frá Þorrablótinu 2011

lindaUncategorized

Það er gamall og góður siður að gantast með málefni sveitarinnar á Þorrablótum, þó sumum sé nú að vísu mis mikill hlátur í huga að þeim flutningi loknum. Í ár var 2010 gerð ágæt skil og skotið nokkrum föstum skotum á nokkra íbúa hér í sveit. Þeir sem urðu fyrir skotum, geta huggað sig við það að enginn er maður með mönnum nema vera tekinn fyrir, ef ekki á Þorrablótum,  þá að  minnsta kosti í Spaugstofunni!

Ályktun frá félagsmálanefnd

lindaUncategorized

Ályktun fundar félagsmálanefndar 02.02 2011:

Félagsmálanefnd uppsveita Árnessýslu og Flóa skorar á ríkisstjórnina að tryggja fullnægjandi löggæslu í Árnessýslu.

Tækifæri í garðyrkju

lindaUncategorized

Atvinnuþróunarfélag Suðurlands verður með opinn hádegisfund  á Flúðum á föstudaginn næstkomandi, um tækifæri í garðyrkju.

Þorrablótið heppnaðist vel

lindaUncategorized

Ungmennafélagið Hvöt stóð fyrir þorrablóti nú um helgina og þótti það takast vel. Á blótinu voru ýmis skemmtiatriði og þar á meðal bragur sem nefnist framboðslistinn.  Hann má finna undir tenglinum Mannlíf (hlekkur).

Skráning í Lífshlaupið 2011 er hafin

lindaUncategorized

Skráning í Lífshlaupið 2011 er hafin inn á vef átaksins, www.lifshlaupid.is, en Lífshlaupið verður ræst í
fjórða skipti miðvikudaginn 2. febrúar og stendur til og með 22.
febrúar. Skráningin þetta árið fer fram með sama hætti og í fyrra,
en þá var skráningarkerfið einfaldað nokkuð og gafst vel.

Fundarboð

lindaUncategorized

272. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, miðvikudaginn 19. janúar 2011 kl. 9.00 fh.

lindaUncategorized

Stefnt er að því að sameina heimasíður Kátuborgar og Ljósuborgar á næstu mánuðum. Fyrst um sinn verða síðurnar óbreyttar en allt nýtt efni fer inn á heimasíðuna; http://www.ljosaborg.is/  
s.s. fréttir og myndir.

lindaUncategorized

Starfsfólk leik- og grunnskólans í Grímsnes- og Grafningshreppi óskar nemendum, aðstandendum og öðrum íbúum sveitarfélagsins gleðilegs nýs árs með þakklæti fyrir liðnar stundir.

Úrtaka fyrir Uppsveitadeild

lindaUncategorized

Reiðhöllin á Flúðum auglýsir úrtöku fyrir Upppsveitadeildina.

Þátttakendur skulu vera félagar í hestamannafélögunum Loga Trausta og Smára.

Húsaleigubætur

lindaUncategorized

Grímsnes og Grafningshreppur vill minna á að sækja þarf um húsaleigubætur fyrir hvert almanaksár og gilda umsóknir til áramóta skv. 10. gr laga um húsaleigubætu og skv. 11. grein sömu laga skulu umsókn fylgja eftirtalin gögn:

lindaUncategorized

Gleðilegt nýtt ár.

Í upphafi nýs árs verða starfsmenn leik- og grunnskólans með starfsdaga.

Ný reglugerð um hollustuhætti á sund og baðstöðum

lindaUncategorized

Ný reglugerð um hollustuhætti á sund og baðstöðum tekur gildi 1. janúar 2011. Þar er m.a. kveðið á um að börn yngri en 10 ára sé óheimill aðgangur að sundlaugum nema í fylgd með syndum einstaklingi 15 ára eða eldri. Gestir eru vinsamlegast beðnir um að kynna sér vel þessa nýju reglugerð.