Þorrablót 2017

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar, Viðburðir

Okkar árlega þorrablót verður haldið í Félagsheimilinu Borg föstudaginn 27. janúar 2017. Húsið opnar kl. 19:30 og borðhaldið hefst stundvíslega kl. 20:00.   Aldurstakmark á þorrablótið miðast við þá sem verða 16 ára á árinu 2017.   Jón Bjarnason mun leika fyrir dansi og maturinn verður frá Veisluþjónustu Suðurlands. Miðapantanir eru hjá Maju Sigrúnu í síma 898-5068 Einnig má panta … Read More

Skötuveisla í Félagsheimilinu Borg

lindaViðburðir

Lionsklúbburinn Skjaldbreiður verður með skötuveislu á þorláksmessudag í Félagsheimilinu Borg kl. 11:30 – 14:00  Skata og saltfiskur ásamt tilheyrandi meðlæti. Kr. 2500,- á mann 500,- fyrir börn 6 – 12 ára frítt fyrir börn 0 – 6 ára  Vekið bragðlaukana fyrir jólin og mætið í skötuna. Lionsklúbburinn SKJALDBREIÐUR    

Jólaball

lindaViðburðir

Hið árlega jólaball foreldrafélags Kerhólsskóla verður haldið í Félagsheimilinu Borg þann 20. des. kl. 13.00 Dansað kringum jólatréð, heitt jólakakó, pönnukökur, heimabakaðar smákökur og að sjálfsögðu kíkir jólasveinn í heimsókn. Allir velkomnir.

Tónleikar í Gamla Bankanum á Selfossi

lindaViðburðir

Olga Vocal Ensemble verður með tónleika í Gamla Bankanum á Selfossi að Austurvegi 21, miðvikudaginn 21. desember næstkomandi kl. 20:00. Olga Vocal Ensemble er alþjóðlegur sönghópur stofnaður árið 2012 í borginni Utrecht í Hollandi. Í hópnum eru tveir Íslendingar, tveir Hollendingar og Rússi sem ólst upp í Bandaríkjunum.  Strákarnir eiga það sameiginlegt að hafa allir lært hjá Jóni Þorsteinssyni. Síðustu fjögur … Read More

JÓLABINGÓ

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar, Viðburðir

Jólabingó Kvenfélags Grímsneshrepps verður sunnudaginn 20. nóvember 2016, kl. 15:00 í Félagsheimilinu Borg. Góðir vinningar.  Aðgangseyrir er 1.000 kr. og innifalið er heitt súkkulaði með rjóma, jólasmákökur og 1 bingóspjald,  Aukaspjald er á kr. 500.-.  Allur ágóði rennur í Sjóðinn góða sem er samstarfsverkefni ýmissa félagasamtaka í Árnessýslu sem hefur þann tilgang að veita aðstoð fyrir jólahátíðina til handa þeim sem … Read More

Jóganámskeið

lindaViðburðir

Jóganámskeið fyrir byrjendur og lengra komna verður haldið í Íþróttahúsinu Borg. nóv. – 7. des. 2016 Kennt mánudaga og miðvikudaga kl. 17.15 Kennari: Rósa Traustadóttir jógakennari og heilsuráðgjafi skráning í síma 898-2295  

Folaldasýning

lindaViðburðir

Frá GOÐA Árleg folaldasýning Goða verður laugardaginn 12. nóvember n.k. kl. 11.00 í Hólmarshöll Minni Borg. Valin verða bestu merfolöldin og bestu hestfolöldin. Skráning þarf að berast fyrir 10. nóv.  í síma 849-4972 (Siggi) Það kostar 1.000,- kr. pr. folald.  Aðgangur kr. 500.- Kaffi  og með því.  

Zumba námskeið

lindaViðburðir

Ungmennafélagið HVÖT býður sveitungum upp á Zumba námskeið í íþróttamiðstöðinni á Borg. Við byrjum 11. nóvember klukkan 17:00 – 18:00 og verðum í 10 skipti á þriðjudögum og fimmtudögum  Kennari er Íris Anna Steinarrsdóttir Námskeiðið er greitt fyrirfram og kostar kr:10.000.- Allir velkomnir  Skráning fer fram á netfanginu iris@kerholsskoli.is  

Árlegt Vallamót Hestamannafélagsins Trausta

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar, Viðburðir

Árlegt Vallamót Hestamannafélagsins Trausta verður haldið laugardaginn 20.ágúst n.k. á Laugarvatnsvöllum. Líkt og í fyrra verður keppt í smalakeppni og verður smalakeppninni skipt í smala 1, þ.e. 14 ára og yngri og smali 2, þ.e. 15 ára og eldri Mótið hefst kl. 10:00 og er dagskrá sem hér segir: Barnaflokkur Unglingaflokkur Pollaflokkur Firmakeppni Smali 1 Smali 2 100m skeið Verðlaunaafhending … Read More

Helgina 18. og 19. júní heldur Menningarveisla Sólheima áfram.

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar, Viðburðir

Á laugardaginn 18. júní kl 14:00 verður hljómsveitin „Skuggamyndir frá Býsans“ með tónleika í Sólheimamkirkju. Skuggamyndir frá Býsans spila aðallega þjóðlega tónlist frá Balkanlöndunum en sú tónlist er þekkt fyrir ólgandi tilfinningahita, blandaðan austurlenskri dulúð. Hljómsveitin sækir innblástur m.a. í tónlist frá Búlgaríu, Grikklandi og Tyrklandi en hljómsveitarmeðlimir hafa numið hjá ýmsum þarlendum hljómlistarmönnum. Hljómsveitina skipa: Haukur Gröndal á klarínett, Ásgeir … Read More

17. júní hátíðarhöld

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar, Viðburðir

Skrúðganga frá Versluninni Borg kl. 13:00 Hátíðarræða í Félagsheimilinu Borg Ávarp fjallkonu Grillaðar pylsur og gos Hoppukastali á íþróttavellinum Leikir og glens í íþróttahúsinu   ( Þau börn sem eiga fána frá fyrri árum endilega munið eftir þeim .)  

Vindhemskórinn frá Uppsölum, Svíþjóð

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar, Viðburðir

Vindhemskórinn frá Uppsala heldur tónleika í Skálholtskirkju  Þriðjudaginn 21. júní kl 20:00-21:00   –   Aðgangur ókeypis  All Things Bright and Beautiful Vindhemskórinn frá Uppsölum, Svíþjóð Tónleikar kórsins spanna yfir bæði veraldlega og kirkjulega tónlist frá Norðurlöndunum og Evrópu allt frá fimmtándu öld til okkar daga. Kórinn mun einnig syngja afróameríska tónlist eftir Duke Ellington, Oskar Peterson og fleiri. Stutt kynning Heimkynni … Read More

Menningarveisla Sólheima

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar, Viðburðir

Sýningar í Ingustofu, Íþróttaleikhúsi og Sesseljuhúsi eru opnar Á virkum vögum kl. 09:00-18:00 og um helgar kl. 12:00-18:00 Verslun og kaffihús, opið alla daga frá kl. 12:00 – 18:00 Allir velkomnir- ókeypis aðgangur   Tónleikar í Sólheimakirkju Laugardaginn 11 júní klukkan 14:00 Chrissie Guðmundsdóttir fiðla Jane Ade píanó Rómantísk stund með Chrissie og Jane   Kynningar Sesseljuhúsi Sunnudaginn 12 júní … Read More

Menningarveisla Sólheima hefst

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar, Viðburðir

Menningarveisla Sólheima hefst Laugardaginn 4. júní 2016 Verið öll hjartanlega velkominn  Dagurinn hefst við kaffihúsið Grænu könnuna. 11:00  Kvennahlaupið 12:00  Lúðrasveit Hafnarfjarðar 13:00  Setning Menningarveislu Sólheima 2016 13:10-13:50  Gengið á milli og sýningar opnaðar 14:00  Tónleikar Sólheimakórsins í Sólheimakirkju 16:00  Postularnir, koma og gleðja Komið og njótið dagsins með okkur íbúum Nánar á www.solheimar.is Dagskrá:  Dagskrá 2016  

Reynir Pétur gengur aftur!

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar, Viðburðir

Kæru landsmenn! Reynir Pétur gengur aftur!  Sýninginn um Íslandsgöngu Reynis Péturs Steinunnarsonar sem sett var upp í tilefni 30 ára gönguafmælis 1985-2015 verður aftur í Íþróttaleikhúsi Sólheima í sumar á Menningarveislu Sólheima Hefst 4. júní og stendur til 14. ágúst. Opið alla daga frá klukkan 12:00 -18:00 Allir velkomnir – ókeypis aðgangur  

Af fingrum fram- Jón Ólafsson og Guðrún Gunnarsdóttir

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar, Viðburðir

Af fingrum fram Jón Ólafsson og Guðrún Gunnarsdóttir Félagsheimilinu Borg 28.maí kl. 20:30 Einstök kvöldstund þar sem blandað er saman tónlist og spjalli. Hægt verður að kaupa miða fimmtudaginn 26. maí og föstudaginn 27. maí á skrifstofu sveitarfélagsins eða                             í síma 480-5500 (Linda). Einnig verður hægt að kaupa miða í Félagsheimilinu Borg laugardaginn 28.maí.               Húsið opnar klukkan 20:00 og miðaverð … Read More

Fjalla-Eyvindur í Gamla Bankanum

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar, Viðburðir

Einleikurinn Fjalla-Eyvindar verður sýndur á lofti Gamla Bankans laugardaginn 14. maí n.k. kl. 20:00.  Sýningin er samin og leikin af leikaranum Elfari Loga Hannessyni en hann hefur samið og leikið í fjölda leikverka má þar nefna verðlaunaleikinn Gísli Súrsson og Gretti.  Á undan sýningunni mun Guðmundur G. Þórarinsson segja frá sinni sýn á lífshlaupi Fjalla-Eyvindar. Miðaverð er 2500 kr og … Read More

Borg í sveit :) – Alvöru sveitadagur

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar, Viðburðir

Taktu daginn frá Laugardaginn 28. maí verður viðburðurinn Borg í sveit – alvöru sveitadagur í Grímsnes- og Grafningshreppi haldinn í annað skipti. Þann dag munu fyrirtæki, bændur og einstaklingar í sveitarfélaginu taka höndum saman, hafa opið hjá sér og bjóða gesti og gangandi velkomna í heimsókn.  Dagskrá verður auglýst síðar.  Við hlökkum til að taka á móti ykkur. Kveðja, íbúar … Read More

Hreyfivika 23.-29. maí UMFÍ

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar, Viðburðir

Ungmennafélag Íslands (UMFÍ) hefur síðastliðin fjögur ár tekið þátt í evrópskri lýðheilsuherferð undir nafninu Now We Move. Hér á landi kallast herferðin Hreyfivika UMFÍ. Markmið verkefnisins er að að fá hundrað miljón fleiri Evrópubúa til að hreyfa sig reglulega fyrir árið 2020. Hreyfivika UMFÍ snýst öðru fremur um það að kynna kostina sem felast í virkri hreyfingu og íþróttum. UMFÍ … Read More

Galdrakarlinn í OZ lokasýningarhelgin nálgast.

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar, Viðburðir

Tryggðu þér og þínum miða, komdu á óvart Laugardaginn 30. apríl klukkan 15:00 Sunnudaginn   1. maí   klukkan 15:00 Lokasýning Miðasölusími er 847 5323   Leikfélag Sólheima sýnir Galdrakarlinn í OZ í Íþróttaleikhúsinu á Sólheimum. Stór og flottur hópur íbúa Sólheima og nágrennis sýna þetta skemmtilega leikrit. Sagan af Galdrakarlinum í Oz var fyrst gefin út árið 1900 og er skrifuð af … Read More

Málþing – Framtíð háskólanáms á Suðurlandi

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar, Viðburðir

Málþing á vegum Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga 12:00 Boðið upp á súpu 12:30 Setning – Gunnar Þorgeirsson formaður SASS 12:35 Hvað vilja Sunnlendingar? Sigurður Sigursveinsson, framkvæmdastjóri Háskólafélagi Suðurlands Magnús Hlynur Hreiðarsson, fjarnemi á Suðurlandi 12:55 Sjónarmið háskólanna Magnús Lyngdal Magnússon, aðstoðarmaður rektors Háskóla Íslands Ari Kristinn Jónsson, rektor Háskólans í Reykjavík Sigrún Birgisdóttir, deildarforseti Listaháskóla Íslands Anna Elísabet Ólafsdóttir, aðstoðarrektor Háskólans … Read More

Nú fer að líða að lokum Uppsveitadeildarinnar 2016.

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar, Viðburðir

Eitt keppniskvöld er framundan þar sem keppt verður í tölti og fljúgandi skeiði. Lokakvöldið verður haldið föstudaginn 8. apríl í Reiðhöllinni á Flúðum. Keppnisliðin verða kynnt fyrir áhorfendum kl. 19:14 og töltkeppnin hefst kl. 20:00 stundvíslega. Keppnin í fimmgangi sem fram fór þann 18. mars var jöfn og spennandi eins og svo oft áður. Eftir forkeppnina var Bjarni Bjarnason á … Read More

Uppsveitadeildin 2016

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar, Viðburðir

Uppsveitadeildin 2016 er komin á fullt skrið. Fjórgangskeppnin fór fram þann 19. febrúar fyrir fullu húsi áhorfenda sem skemmtu sér hið besta. Keppnin var enda spennandi og jöfn. Eftir forkeppni lá ljóst fyrir að 5 keppendur fóru beint í A úrslit. Fjórir öttu því kappi í B úrslitum um rétt til þess að færast upp í A úrslitin. Tveir urðu … Read More

Uppsveitadeild Loga, Smára og Trausta

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar, Viðburðir

Uppsveitadeildin 2016 hefst með pompi og prakt, föstudagskvöldið 19. febrúar í Reiðhöllinni á Flúðum. Dagskráin hefst með kynningu á liðum kl. 19:45 og keppnin í fjórgangi hefst stundvíslega kl. 20:00. Aðsókn keppenda í Uppsveitadeildina hefur aldrei verið meiri en nú. Alls eru skráðir 42 knapar til leiks úr hestamannafélögunum í Uppsveitunum, Loga, Smára og Trausta. Átta lið munu bítast um … Read More

Aðalfundur Hestamannafélagsins Trausta

lindaTilkynningar og auglýsingar, Viðburðir

Aðalfundur Hestamannafélagsins Trausta í Grímsnesi, Laugardal, Þingvallasveit og Grafningi verður haldinn á Borg í Grímsnesi sunnudaginn 14 febrúar n.k. kl 20:00. Dagskrá aðalfundar er, samkvæmt lögum félagsins, eftirfarandi: Kosnir fastir starfsmenn fundarins Skýrsla stjórnar Framlagðir endurskoðaðir reikningar fyrir síðastliðið ár. Nefndir gefa skýrslu. Umræður um skýrslu stjórnar og reikninga og afgreiðsla reikninga. Stjórnin leggur fram fjárhagsáætlun fyrir næsta ár. Lagabreytingar … Read More

Þorrablót umf. Hvatar

lindaViðburðir

Okkar árlega þorrablót verður haldið í Félagsheimilinu Borg 29. janúar 2016. Aldurstakmark miðast við þá sem verða 16 ára á árinu 2016. Nánar auglýst í janúar Hvatarblaði.  

Aðalfundur UMF. Hvatar

lindaViðburðir

Aðalfundur UMF. Hvatar verður haldinn í Félagsheimilinu Borg 18. nóvember 2015 kl. 20:00 Venjuleg aðalfundastörf. Stjórnin.  

Aðalfundur hjálparsveitarinnar TINTRONS

lindaViðburðir

Aðalfundur hjálparsveitarinnar TINTRONS verður haldinn í húsi sveitarinnar miðvikudagskvöldið 18. nóv. 2015 kl. 20:00 Skýrsla stjórnar Ársreikningur Kosningar Inntaka nýrra félaga Önnur mál Stjórnin.

Jólabingó

lindaTilkynningar og auglýsingar, Viðburðir

Jólabingó Kvenfélags Grímsneshrepps verður sunnudaginn 22. nóvember 2015, kl. 14:00 í Félagsheimilinu Borg. Góðir vinningar. Aðgangseyrir er 1.000 kr. og innifalið er heitt súkkulaði með rjóma, jólasmákökur og 1 bingóspjald,  Aukaspjald er á kr. 500.-. Allur ágóði rennur í Sjóðinn góða sem er samstarfsverkefni ýmissa félagasamtaka í Árnessýslu sem hefur þann tilgang að veita aðstoð fyrir jólahátíðina til handa þeim sem ekki … Read More

Skátafélag Sólheima

lindaTilkynningar og auglýsingar, Viðburðir

Laugardaginn 31. október næstkomandi fagna skátar 30 ára afmæli skátastarfs á Sólheimum í Grímsnesi en félagið var formlega stofnað þann 30. október árið 1985.  Frumkvæði að stofnun félagsins áttu þeir Guðmundur Pálsson og Guðjón Sigmundsson en þetta haust réðust þeir félagarnir til Sólheima í beinu framhaldi af því að hafa veitt sumarbúðum skáta á Úlfljótsvatni forstöðu. Allar götur síðan hefur … Read More

Styrkur fyrir framhaldsskólanema

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar, Viðburðir

Eins og undanfarin ár mun Grímsnes- og Grafningshreppur veita framhaldsskólanemun 16-20 ára þ.e. fyrir 8 fyrstu annir eftir grunnskóla styrk að upphæð kr. 30.000.

Þeir aðilar sem vilja nýta sér þetta eru beðnir um að senda vottorð um skólavist fyrir vorönn 2009 sem allra fyrst til skrifstofu sveitarfélagsins. Hægt er að senda staðfestingu á faxnúmerið 486-4490