Folaldasýning

lindaViðburðir

Frá GOÐA

Árleg folaldasýning Goða verður

laugardaginn 12. nóvember n.k. kl. 11.00 í Hólmarshöll Minni Borg.

Valin verða bestu merfolöldin og bestu hestfolöldin.

Skráning þarf að berast fyrir 10. nóv.  í síma 849-4972 (Siggi)

Það kostar 1.000,- kr. pr. folald.

 Aðgangur kr. 500.-

Kaffi  og með því.