Foreldrahandbók og fleira

lindaFréttir


Við viljum benda á að inn á vefinn er nú komin Foreldrahandbók vetrarins, ásamt reglum leikskólans.  Finna má þetta efni undir fliipanum Til foreldra.  Upplýsingar um dagsskipulagið og hópastarf má finna undir flipanum Dagsskipulag.