Frá Leikfélaginu Borg

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar, Viðburðir

Frá Leikfélaginu Borg

Leikfélagið Borg heldur leiklistanámskeið fyrir börn og ungmenni dagana 8.—10. ágúst

Námskeiðið verður á Borg, mikið úti og kannski eitthvað inni fer eftir veðri.

Tímar og hópar fara eftir fjölda og aldri þátttakenda, í framhaldinu verður þátttaka í Grímsævintýrum 12. ágúst  fyrir þá sem það vilja.

Skráning á netfangið leikfelagidborg@gmail.com eða í síma 894-0932