Fræðslufundur hestamannafélaganna

lindaUncategorized

Hestamannafélögin Logi, Trausti og Smári standa fyrir fræðslufundi á Kaffi Kletti í Reykholti

föstudaginn 11. mars n.k. kl. 20:30.

.

Gestur fundarins, Sigríður Björnsdóttir, dýralæknir hrossasjúkdóma, flytur erindi um heilbrigði hrossa og situr fyrir svörum fundargesta