Framlagning kjörskráa

lindaFréttir

Samkvæmt lögum um kosningar til sveitarstjórna skal leggja fram kjörskrá almenningi til sýnis eigi síðar en tíu dögum fyrir kjördag. Kjörskrá verður tekin fyrir á fundi sveitarstjórnar 17. maí n.k. og mun liggja frammi til sýnis á skrifstofu sveitarfélagsins á Borg eftir fund.