Framlagning kjösrkrár

lindaUncategorized

Grímsnes- og Grafningshrepp vegna þjóðaratkvæðagreiðslu 9. apríl 2011

Kjörskrá vegna þjóðaratkvæðagreiðslu 9. apríl 2011 liggur frammi á skrifstofu sveitarfélagsins í stjórnsýsluhúsinu á Borg frá 30. mars til kjördags. Skrifstofan er opin mánudaga til fimmtudaga frá kl 9:00-15:00.

Sveitarstjóri Grímsnes- og Grafningshrepps