Fríar Blóðsykursmælingar

lindaTilkynningar

Lionsklúbburinn Skjaldbreiður auglýsir blóðsykursmælingu í Verzluninni Borg, laugardaginn 17. nóvember n.k. kl. 14:00 -16:00

 

Lionshreyfingin beitir sér fyrir forvörnum og upplýsingum á þessum sívaxandi sjúkdómi, sykursýki.

 

Á sama tíma safnar Lionsklúbburinn notuðum gleraugum sem fólk er hætt að nota.