Fuglaskoðun á Sólheimum

gretarTilkynningar og auglýsingar

Laugardaginn 2. júlí fer Jóhann Óli Hilmarsson, fuglafræðingur, með gesti í fræðslugöngu um fugla í landi Sólheima. Fuglaskoðunin hefst kl. 15 í Sesseljuhúsi, hún er ókeypis og öllum opin.