Fundarboð.

lindaUncategorized

250. fundur hreppsnefndar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, fimmtudaginn 19. nóvember 2009 kl. 9.00 fh.

 

1. Fundargerð hreppsnefndar Grímsnes- og Grafningshrepps frá 5. nóvember 2009.

-liggur frammi á fundinum-

2. Fundargerðir.

a) Fundargerð 116 fundar Félagsmálanefndar 06.10.2009.

b)Héraðsnefnd Árnesinga. Fundargerð 50. fundar 29.10.2009.

3. Dög að nýjum samþykktum og gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu.

4. Fyrirspurn um fyrirkomulag sorphirðu á svæðinu.

5. Sorplosun í Sorpu.

6. Álagning gjalda og gjaldskrárbreytingar fyrir árið 2010.

7. Markaðsstofa Suðurlands.

8. Hitaveitumál í Hraunborgum.

9. Endurgreiðslur ríkisins vegna refaveiða.

10. Beiðni samtakanna Heimili og Skóla um styrk vegna átaks gegn eineltis í grunnskólum.

11. Beiðni Alþingis um athugasmendir við frumvarp til laga um kosningar til Alþingis.

12. Eignarhaldsfélagið Fasteign.

-Skýrsla KPMG liggur frammi á fundinum-

13. Reiðleiðakort í uppsveitum.

14. Dómur í málinu E-385/2008.

15. Stefna vegna ferðaþjónustu fatlaðra.

16. Endurmat á fasteignarmati jarðarinnar Nesjavalla.

Til kynningar

Bréf frá Jöfnunarsjóði Sveitarfélaga um útlhlutun aukaframlags 2009

Bréf frá Jöfnunarsjóði Sveitarfélaga um áætlað tekjujöfnunarframlag 2009

Bréf frá Fornleifanefnd ríkisins vegna deiliskipulags Öndverðanes.

Kerfisáætlun Landsnet og orkujöfnuður 2012-2013.

-skýrslur liggja frammi á fundinum-

Skólaskrifstofa Suðurlands. Fundargerð 4. aðalfundar 15.10.2009.

Heilbrigðisnefnd Suðurlands. Fundargerð 122. stjórnarfundar 14.10.2009.

Heilbrigðiseftirlit Suðurlands. Fundargerð 4. aðalfundar 15.10.2009.

Sorpstöð Suðurlands. Fundargerð 178. stjórnarfundar 02.10.2009.

Sorpstöð Suðurlands. Fundargerð 179. stjórnarfundar 14.10.2009.

Sorpstöð Suðurlands. Fundargerð 180. stjórnarfundar 23.10.2009.

Atvinnuþrónuarfélag Suðurlands. Fundargerð 288. Stjórnarfundar 04.11.2009.

SASS. Fundargerð 429. stjórnarfundar 13.11.2009.

Borg 16. nóvember 2009, Jón G. Valgeirsson.