Fundarboð

lindaUncategorized

256. fundur hreppsnefndar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, fimmtudaginn 4. mars 2010 kl. 9.00 fh.

 

1. Fundargerð hreppsnefndar Grímsnes- og Grafningshrepps frá 18. febrúar 2010.

-liggur frammi á fundinum-

2. Barnaverndarmál.

3. Fundargerðir.

a) 21. fundur skipulags- og byggingafulltrúaembættis uppsveita Árnessýslu og Flóahrepps, 16.02.2010.

b) Fundargerð vinnuhóps vegna húsnæðisþarfa skólana 02.03.2010.

-liggur frammi á fundinum-.

4. Nýjar samþykktir vegna gatnagerðargjalda.

-seinni umræða-

5. Kjörskrá vegna þjóðaratkvæðagreiðslu 6. apríl nk. lögð fram.

6. Beiðni ábúenda Haga 1 og 2 um styrk vegna hitaveituframkvæmda.

7. Beiðni Bandalags íslenskra skáta um styrk vegna verkefnisins Góðverkadagsins.

8. Tjónamat Viðlagatryggingar vegna Félagsheimilisins Borg.

9. Framtíðarfyrirkomulag upplýsingarstöðva.

10. Niðurfelling héraðsvega úr vegaskrá.

Til kynningar

Bréf frá Skipulagsstofnun um fullnægjandi kynningar á skipulagstillögum.

Bréf frá Flóahreppi vegna samstarfs um sameiginlega vinnu um meðhöndlun seyru.

Greinargerð í málinu E-1190/2009.

Staðgreiðsluuppgjör vegna ársins 2009.

Umsögn Heilbrigðisnefndar Suðurlands um gjaldskrá fyrir fráveitu og meðhöndlun seyru.

Skólaskrifstofa Suðurlands. Fundargerð 119. stjórnarfundar 15.02.2010.

Sorpstöð Suðurlands. Fundargerð 186. stjórnarfundar 12.02.2010.

SASS. Fundargerð 431. stjórnarfundar 12.02.2010.

Borg 1. mars 2010, Jón G. Valgeirsson.