Fundarboð

lindaUncategorized

Fundarboð á 255. fund hreppsnefndar Grímsnes- og Grafningshrepps sem  verður haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, fimmtudaginn 18. febrúar 2010 kl. 9.00 fh.

1. Fundargerð hreppsnefndar Grímsnes- og Grafningshrepps frá 4. febrúar 2010.

-liggur frammi á fundinum-

2. Þjóðgarðurinn á Þingvöllum.

3. Fundargerðir.

a) Fundargerð 121 fundar Félagsmálanefndar 02.02.2010.

b) Fundargerð vinnuhóps vegna húsnæðisþarfa skólana 09.02.2010.

4. Þriggja ára fjárhagsáætlun.

-seinni umræða-.

5. Samkomulag við Símann um ADSL búnað á Borg.

6. Drög að nýjum samþykktum vegna gatnagerðargjalda.

7. Tillaga að framtíðarskipulagi velferðarmála á Suðurlandi.

8. Beiðni um styrk vegna íþrótta- og leikjanámskeiðs á Sólheimum sumarið 2010.

9. Beiðni Hollvina Grímsnes um styrk vegna hátíðarinnar Brú til Borgar 2010.

10. Heimild til Lánasjóðs sveitarfélaga að birta upplýsingar um stöðu lána hjá sjóðnum.

11. Beiðni um stofnun lögbýlis á landspildu við Syðri Brú.

Til kynningar

Bréf frá Þjóðskrá um breytingar á kjörskrá vegna þjóðaratkvæðagreiðslu 6. mars 2010.

Tilkynning Íslandabanka um endurskoðun vaxta á skuldabréfi.

Sorpstöð Suðurlands. Fundargerð 185. stjórnarfundar 25.01.2010.

Borg 15. febrúar 2010, Jón G. Valgeirsson.