Fundarboð.

lindaFréttir

Fundarboð.

 

290. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, miðvikudaginn 23. nóvember 2011 kl. 9.00 fh.

 

  1. 1.    Fundargerð sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps frá 9. nóvember 2011.   

       -liggur frammi á fundinum-.

  1. 2.    Fundargerðir.

a)      41. fundur skipulags- og byggingafulltrúaembættis Uppsveita Árnessýslu og Flóahrepps, 17.11 2011.

Mál nr. 3, 7, 8, 15 og 16 þarfnast staðfestingar sveitarstjórnar.

b)      Fundargerð 9. fundar fræðslunefndar Grímsnes- og Grafningshrepps, 8. nóvember 2011.

c)      Fundargerð 1. fundar mötuneytisnefndar Kerhólsskóla, 19. september 2011.

d)     Fundargerð 4. fundar Velferðarnefndar Árnesþings, 16. nóvember 2011.

e)      Fundargerð nefndar oddvita/sveitarstjóra í yfirstjórn velferðarmála í Árnesþingi (NOS),  24.10 2011.

  1. 3.        Kauptilboð Bláskógarbyggðar í jörðina Laugarás í Bláskógarbyggð.
  2. 4.        Beiðni frá reiðveganefnd Hestamannafélagsins Trausta um mótframlag í reiðvegi.
  3. 5.        Bréf frá Local lögmönnum f.h. Sigurjóns Hjartarsonar um innheimtu verðbóta á verkið „Borg í Grímsnes, yfirborðsfrágangur 2008“.
  4. 6.        Beiðni Stígamóta um fjárstyrk fyrir árið 2012.
  5. 7.        Beiðni um styrk vegna eldvarnarátaksins 2011.
  6. 8.        Beiðni um styrk við Snorraverkefnið sumarið 2012.
  7. 9.        Beiðni um styrk frá Blátt áfram vegna forvarnarverkefnis gegn kynferðisofbeldi og mismotkun barna.
  8. 10.    Tillaga að stækkun Hótel Hengils á Nesjavöllum.

 

Til kynningar

ü  SASS.  Fundargerð  42. aðalfundar 28. og 29. október 2011.

ü  SASS.  Fundargerð  449. stjórnarfundar 03.11 2011.

ü  Atvinnuþrónuarfélag Suðurlands.  Fundargerð  304. stjórnarfundar 10.11 2011.

ü  Minnisblað frá framkvæmdarstjóra Atvinnuþróunarfélags Suðurlands, 08.11 2011.

ü  Skólaskrifstofa Suðurlands. Fundargerð 135. stjórnarfundar 17.11 2011.

ü  Fundargerð samstarfsnefndar aðildarfélaga Huggarðs og Sambands íslenskra sveitarfélaga, 09.11 2011.

ü  Bréf frá Velferðarvaktinni um  aðgæslu þegar ákvarðanir eru teknar í hagræðingarskyni.

ü  Afrit af bréfi til Vegagerðarinnar frá stjórn félags lóðarhafa í Kiðjabergi vegna hraðaksturs og  ástands vegarins að Kiðjabergi.

 

Borg, 21. nóvember 2011, Ingibjörg Harðardóttir.