Fundarboð

lindaUncategorized

224. fundur hreppsnefndar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, fimmtudaginn 3. júlí 2008 kl. 9.00 fh.

 

1. Fundargerð hreppsnefndar Grímsnes- og Grafningshrepps.
-Frá 5. júní 2008. Liggur frammi á fundinum

2. Fundargerðir.

a) 2. fundur skipulags- og byggingarnefndar uppsveita Árnessýslu og Flóahrepps, 24.06.2008.

b) 103. fundur félagsmálanefndar uppsveita Árnesýslu, 19.05.2008.

c) 104. fundur félagsmálanefndar uppsveita Árnesýslu, 03.06.2008.

d) Fundargerð samráðshóps vegna Suðurlandsjarðskjálftans , 19.06.2008.

e) Fundargerð Umhverfis- og samgöngunefndar, 19.06.2008.

-liggur frammi á fundinum-

3. Skipulagsmál

a)Aðalskipulagsbreyting vegna námu í syðri hól Seyðishóla.

4. Aukning á starfshlutfalli í Leikskólanum Kátuborg og ráðning starfsmanns.

5. Umsókn um hitaveitu að Þóroddsstöðum.

6. Framkvæmdir í nágrenni Selfosslínu 1 á landi Syðri-Brúar.

7. Gagnaöflun nefndar um vist- og meðferðarheimili.

8. Afskriftir opinberra gjalda.

9. Beiðni um styrk vegna nýsköpunarkeppni grunnskólanemanda

10. Verksamningur um lóðaframkvæmdir við Ljósuborg.

-liggur frammi á fundinum-

11. Verksamningur um hringtengingu vatnsveitu við Miðengi.

-liggur frammi á fundinum-

12. Verksamningur um vatnsveitustofn að Hraunborgum.

-liggur frammi á fundinum-

13. Tilboð vegna smíði bílskúrs og tengibyggingu að Borgarbraut 8.

-liggur frammi á fundinum-

14. Tilboð vegna breytinga á kennslustofum í skólahúsnæði og félagsheimili.

-liggur frammi á fundinum-

15. Samþykkt um breytingu á stjórn og fundarsköpum Grímsnes- og Grafningshrepps.

16. Beiðni Reynis Bergsveinssonar um samning vegna veiði með minkasíur.

17. Erindi vegna vegar í gegn um sumarhúsahverfi í Rimamóum.

18. Næsti fundur sveitarstjórnar.

Til kynningar

Ráðningarsamningur afleysingarmanns í áhaldahús.

– liggur frammi á fundinum-

Bréf frá Heilbrigðiseftirliti Suðurlands til Umhverfisráðherra v/reglugerðar um verndarsvæði Þingvallavatns.

Bréf frá Samgönguráðuneytinu um netsamband í Grímsnes- og Grafningshreppi.

Tilkynning frá Jöfnunarsjóði um endanlegt framlag vegna sérþarfa fatlaðra nemanda v/2008.

Bréf frá Samgömguráðuneytinu um Búrfellsveg.

Bréf frá Vegagerðinni um Búrfellsveg.

Bréf frá Menntamálaráðuneytinu um Menntaþing.

Árskýrsla Varasjóðs húsnæðismála.

-liggur frammi á fundinum-

Bréf frá Samgönguráðuneytinu um samkomulag um húsaleigubætur og greiðsluhlutfall Jöfnunarsjóðs.

Bréf frá Forsætisráðuneytingu vegna stefnu um upplýsingarsamfélagið “Netríkið Ísland”

SASS. Fundargerð 414. stjórnarfundar.

Skólaskrifstofa Suðurlands. Fundargerð 105. stjórnarfundar.

Heilbrigðisnefnd Suðurlands. Fundargerð 110. stjórnarfundar.

Borg 30. júní 2008.

Jón G. Valgeirsson