Fundarboð.

lindaFundargerðir, Sveitastjórn, Tilkynningar og auglýsingar, Viðburðir

233. fundur hreppsnefndar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, fimmtudaginn 18. desember 2008 kl. 9.00 fh.

 

1. Fundargerð hreppsnefndar Grímsnes- og Grafningshrepps frá 4. desember 2008.

-liggur frammi á fundinum-

2. Fundargerðir.

a) Fundur skipulags- og byggingarnefndar uppsveita Árnessýslu og Flóahrepps,

17.12.2008.

-liggur frammi á fundinum-

b) Héraðsnefnd Arnesinga. Fundargerð 48. fundar 28.11.2008.

c) Brunavarnir Árnessýslu. Fundargerð 91. stjórnarfundar 03.12.2008.

d) Fundargerð 108. fundar Félagsmálanefndar 03.12.2008.

e) Drög að fundargerð Leik- og grunnskólaráðs 16.12.2008.

-liggur frammi á fundinum-

3. Álagning gjalda og gjaldskrármál fyrir árið 2009.

4. Fyrirkomulag skólamála.

5. Fjárhagsáætlun vegna 2009-seinni umræða.

6. Aukaaðalfundur Atvinnuþróunarfélags Suðurlands.

7. Brennuleyfi á Sólheimum.

8. Beiðni um hitaveitu að Þóroddsstöðum.

9. Beiðni um styrk frá Stígamótum.

10. Vatnsskattur af sumarhúsalóðum.

11. Greiðslur á veiðirétti fyrir Ásgarðslandi.

12. Næsti fundur sveitarstjórnar.

Til kynningar

Tilkynning um viðburði á vegum almenningsíþróttasviðs ÍSÍ vegna 2009.

Skýrsla vinnuhóps á vegum ÍSÍ um áhrif efnahagsástandsins á íþróttahreyfinguna.

-liggur frammi á fundinum-

Bréf frá Menntamálaráðuneytinu um úttekt á listfræðslu á Íslandi.

Bréf frá Yrkjusjóði.

Umsögn Sambands íslenskra sveitarfélaga um frumvarp til laga um kolvetnisstarfssemi.

Könnun á stöðu byggingareftirlits á Íslandi.

-Skýrsla liggur frammi á fundinum-

SASS. Fundargerð 39. aðalfundar SASS, 20-21. nóv. 2008.

-liggur frammi á fundinum- http://www.sass.is/

Ályktanir ársþings SASS um velfarnaðarmál.

-liggur frammi á fundinum- http://www.sass.is/

Ályktanir ársþings SASS um umhverfismál.

-liggur frammi á fundinum- http://www.sass.is/

Atvinnuþróunarfélag Suðurlands. Fundargerð 28. aðalfundar, 20. nóv. 2008.

Atvinnuþróunarfélag Suðurlands. Fundargerð 280 stjórnafundar 24.11.2008.

Borg 15. desember 2008.

Jón G. Valgeirsson.