Fundarboð

lindaUncategorized

236. fundur hreppsnefndar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, fimmtudaginn 19. febrúar 2009 kl. 9.00 fh.

 

1. Fundargerð hreppsnefndar Grímsnes- og Grafningshrepps frá 5. febrúar 2009.

-liggur frammi á fundinum-

2. Löggæslumál.

3. Fundargerðir.

a) 1. fundur Almannavarnarnefndar Árnessýslu, 30.01.2009.

4. Þriggja ára fjárhagsáætlun

-fyrri umræða-.

5. Svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs á suðvesturlandi 2009-2020 og umhverfismat

áætlunarinnar

-frestað mál-

6. Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga.

7. Aðalfundur Lánasjóðs sveitarfélaga.

8. Úrskurður Héraðsdóms Suðurlanda í málinu e-385/2008.

-liggur frammi á fundinum-

9. Beiðni um styrk frá Golfkúbbnum frá Kiðjabergi vegna íslandsmótsins í holukeppni og

sveitarkeppni unglinga 16 ára og yngri.

10. Beiðni um umsögn frá Umhverfisnefnd Alþings vegna laga um uppbyggingu og rekstur

fráveitna.

11. Innheimtuviðvaranir.

12. Yfirtökusamningur vegna kaldavatnsveitu í Snæfoksstöðum.

-liggur frammi á fundinum-

13. Umsögn um rekstrarleyfi til veitinga í Hótel Hengli, Nesjavöllum.

14. Ný vegaskrá og snjómokstur á tengi- og héraðsvegum.

15. Beiðni um styrk vegna félagsstarfs Hollvina Grímsness.

Til kynningar

Bréf frá Jöfnunarsjóði sveitarfélaga um húsaleigubætur.

Aðalfundarboð Landsamtaka landeiganda á Íslandi.

Fundarboð vegna landsráðstefnu um Staðardagskrá 21.

Kostnaðar- og efnahagsyfirlit Byggingar- og skipulagsfulltrúaembættisins v/2008.

Atvinnuþróunarfélag Suðurlands. Fundargerð 281. stjórnarfundar, 04.02.2009.

Skólaskrifstofa Suðurlands. Fundargerð 112. stjórnarfundar, 09.02.2009.

Brunavarnir Árnessýslu. Fundargerð 93. stjórnarfundar, 06.02.2009.

Borg 16. febrúar 2009.

Jón G. Valgeirsson.