Fundarboð

lindaUncategorized

237. fundur hreppsnefndar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, fimmtudaginn 5. mars 2009 kl. 9.00 fh.

 

1. Fundargerð hreppsnefndar Grímsnes- og Grafningshrepps frá 19. febrúar 2009.

-liggur frammi á fundinum-

2. Brunavarnir.

3. Útboð vegna sorphirðu.

4. Fundargerðir.

a) Fundur skipulags- og byggingarnefndar uppsveita Árnessýslu og Flóahrepps,

26.02.2009.

b) Fundargerð 110. fundar Félagsmálanefndar 03.02.2009.

5. Skipulagsmál

a) Endurskoðun aðalaskipulags.

6. Þriggja ára fjárhagsáætlun

-seinni umræða-.

7. Framkvæmdir á Gámasvæði í Seyðishólum.

8. Aðalfundur Eignarhaldsfélagsins Fasteignar hf.

9. Beiðni um umsögn vegna breytinga á aðalskipulagi Ölfus.

-Gögn liggja frammi á fundinum-

10. Beiðni um styrk vegna stofnunar starfsendurhæfingar Suðurlands.

11. Breytingar á kjörstjórn.

Til kynningar

Bréf frá Jöfnunarsjóði sveitarfélaga um áætlanir framlaga á árinu 2009.

Staðgreiðsluuppgjör 2008.

Fundarboð vegna ársfundar ÍSOR.

Bréf frá Skipulagsstofnun vegna lista yfir þá sem sinna skipulagsgerð, skipulags- og byggingarfultúra.

Bréf frá Samgönguráðuneytisins vegna fjárhagsáætlana 2009 og fjármálalegra upplýsinga.

Minnisblað Sambands íslenskra sveitarfélaga vegna vegaskrá.

Ályktun ársþings KSÍ um stuðning sveitarfélaga við íþróttastarf.

Svarbréf vegna stjórnsýslukæru vegna ferðaþjónustu fatlaðra.

Ársyfirlit ferðalmálafulltrúa Uppsveita Árnessýslu.

-Skýrsla liggur frammi á fundinum-

Bréf frá Skipulagsstofnun vegna umsagnar á beiðni um undanþágu frá fjarlæð bygginga frá stofn- og tengivegi.

Sorpstöð Suðurlands. Fundargerð 168. stjórnarfundar, 18.02.2009.

Borg 2. mars 2009.

Jón G. Valgeirsson.