Fundarboð

lindaUncategorized

242. fundur hreppsnefndar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, fimmtudaginn 4. júní 2009 kl. 9.00 fh.

 

1. Fundargerð hreppsnefndar Grímsnes- og Grafningshrepps frá 7. maí 2009.

-liggur frammi á fundinum-

2. Fundargerðir.

a) 13. fundur skipulags- og byggingarnefndar uppsveita Árnessýslu og Flóahrepps, 29.05.2009.

b) Fundargerð 113. fundar Félagsmálanefndar 07.04.2009.

c) Drög að fundargerð leik- og grunnskólaráðs 06.05.2009.

-liggur frammi á fundinum-

3. Ársreikningur Grímsnes- og Grafningshrepps 2008.

-seinni umræða-

4. Drög að endurskoðari fjárhagsáætlun 2009.

lögð fram á fundinum-

5. Afgreiðsla á auglýstri tillögu aðalskipulags Grímsnes- og Grafningshrepps 2008-2020.

6. Kosning á oddvita og varaoddvita.

7. Skólaakstur.

8. Útboð á sorphirðu.

9. Sorpstöð Suðurlands-Umhleðslu og flokkunarstöð-.

10. Svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs.

11. Sesseljuhús á Sólheimum.

12. Aðalskipulag Borgarbyggðar 2008-2020.

gögn liggja frammi á fundinum-

13. Gjaldfrjálsar almenningarsamgöngur á höfuðborgarsvæðinu fyrir námsmenn.

14. Erindi Kerhrauns sumarhúsafélags vegna vegar að sumarhúsasvæðinu.

15. Minnkasíur.

16. Samningur um vátryggingarvernd.

-liggur frammi á fundinum-

17. Verksamningur um vatnsveitustofn að Snæfoksstöðum.

-liggur frammi á fundinum-

18. Beiðni um takmörkun á umferðarhraða á Sogsvegi og gangbraut yfir veginn að Álftavatni.

19. Beiðni um styrk vegna skólahreysti.

20. Unglingavinna.

21. Ósk um þátttöku ungmenna unglingavinnu í sumarátaki SAMAN-hópsins.

22. Erindi frá stjórn sumarhúsafélaginu Selhóls í landi Hæðarenda.

23. Aðild að rammasamningi Ríkiskaupa.

24. Rotþróarstyrkir.

Til kynningar

Ársskýrsla Sólheima vegna 2008.

-liggur frammi á fundinum-

Bókun sveitarstjórnar Bláskógabyggðar vegna samstarfssamning um samvinnu grunnskóla.

Ársþing SASS 2009.

Bréf frá Fornleifanefnd vegna deiliskipulags í landi Hlíðar.

Bréf frá Fornleifanefnd vegna deiliskipulags í landi Bíldsfells.

Ályktun aðalfundar FOSS 7. maí 2009.

Bréf frá Jöfnunarsjóði um framlag vegna sérþarfa fatlaðra nemanda í grunnskólum 2009.

Ályktun 69. Íþróttaþings ÍSÍ um stuðning sveitarfélaga við íþróttahreyfinguna.

Bréf frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga um frumvarp til vegalaga og vegaskrá.

Héraðsnefnd Árnesinga. Fundargerð 49 fundar, 12.05.2009.

Veiðifélag Árnesinga. Fundargerð aðalfundar 2009, 21.04.2009.

Atvinnuþróunarfélags Suðurlands. Fundargerð 284. stjórnarfundar 06.05.2009.

Skólaskrifstofa Suðurlands. Fundargerð 114. stjórnarfundar, 11.05.2009.

SASS. Fundargerð 423. stjórnarfundar, 07.05.2009.

Samband íslenskra sveitarfélaga. Fundargerð 764. stjórnarfundar, 22.05.2009.

Sorpstöð Suðurlands. Fundargerð 170. stjórnarfundar, 30.04.2009.

Sorpstöð Suðurlands. Fundargerð 171. stjórnarfundar, 11.05.2009.

Sorpstöð Suðurlands. Fundargerð 172. stjórnarfundar, 27.05.2009.

Borg 30. maí 2009, Jón G. Valgeirsson.