Fundarboð á 244. fund hreppsnefndar

lindaTilkynningar og auglýsingar

244. fundur hreppsnefndar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, fimmtudaginn 2. júlí 2009 kl. 9.00 fh.

 

1. Fundargerð hreppsnefndar Grímsnes- og Grafningshrepps frá 18. júní 2009.

-liggur frammi á fundinum-

2. Fundargerðir.

a) 13. fundur skipulags- og byggingarnefndar uppsveita Árnessýslu og Flóahrepps, 25.06.2009.

3. Endurskoðuð fjárhagsáætlun 2009.

4. Samrekstrarsamningur vegna dæluhúss í Vaðnesi.

5. Trúnaðarmál.

6. Skipurit og starfsmannamál sveitarfélagsins.

7. Fasteignamat 2009.

8. Úrskurður í stjórnsýslumáli nr. 84/2008.

Til kynningar

Bréf frá Samgönguráðuneyti vegna óskar um styrk vegna ADSL tengingar.

Bréf frá Sólheimum vegna bréfs Félags- og tryggingarmálaráðuneytisins um ferðaþjónustu fatlaðara.

Bréf frá Heilbrigðiseftirliti Suðurlands vegna viðauka við starfleyfisskilyrði Orkuveitu Reykjavíkur vegna Hellisheiðavirkjunar.

Bréf frá Menntamálaráðuneytingu um undirbúning viðbragðsáætlana vegna inflúensufaraldurs.

Heilbrigðiseftirlit Suðurlands. Fundargerð 119. stjórnarfundar 02.06.2009.

Sorpstöð Suðurlands. Fundargerð 172. stjórnarfundar 27.05.2009.

Sorpstöð Suðurlands. Fundargerð 173. stjórnarfundar 02.06.2009.

Aukaaðalfundur Sorpstöðvar Suðurlands. Fundargerð 03.06.2009.

SASS. Fundargerð 424. stjórnarfundar 12.06.2009.

Fulltrúaráð Brunavarna Árnessýslu. Fundargerð 77. fundar. 11.06.2009.

Borg 29. júní 2009, Jón G. Valgeirsson.