Fundarboð á 245. fund hreppsnefndar

lindaTilkynningar og auglýsingar

245. fundur hreppsnefndar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, fimmtudaginn 20. ágúst 2009 kl. 9.00 fh.

 

1. Fundargerð hreppsnefndar Grímsnes- og Grafningshrepps frá 2. júlí 2009.

-liggur frammi á fundinum-

2. Fundargerðir.

a) 15. fundur skipulags- og byggingarnefndar uppsveita Árnessýslu og Flóahrepps, 13.08.2009.

3. Aðalskipulag Grímsnes- og Grafningshrepps 2008-2020.

4. Beiðni Fasteignaskrá Íslands um umsögn vegna fasteignamats á Kjalbraut 5b.

5. Beiðni Allsherjanefndar Alþingis um umsögn um frumvarp til laga um kosningar til

sveitarstjórna.

6. Forstöðumaður Íþróttamiðstöðvarinnar á Borg.

7. Beiðni um styrk vegna landsliðsæfinga Steinars Sigurjónssonar.

8. Úrskurður í stjórnsýslumáli nr. 80/2008.

9. Umsókn rekstrarleyfi vegna skammtímaleigu á íbúðarhúsum vegna Ásborga 3 og 5.

10. Hitaveita í Hraunborgum, dreifikerfi í Þerneyjarsundi.

11. Ábúðarmál á Nesjavöllum.

12. Breyting á borsvæðum og niðurrennslissvæði á Nesjavöllum.

-Greinargerð um framkvæmd liggur frammi á fundinum-

13. Ástand girðinga meðfram vegum í sveitarfélaginu.

14. Beiðni um ferskvatnsveitu fyrir sumarhúsabyggð í Vatnsholti.

15. Hundahald í sveitarfélaginu.

16. Fjárhæð húsaleigu í húsnæði sveitarfélagins.

Til kynningar

Ársskýrsla Byggðasafns Árnesinga liggur frammi á fundinum.

Beiðni um gjafsókn fyrir Hæstarétti í máli 184/2009.

Bréf frá Lögmönnum Árbæ vegna fésektarkröfu á Júlíus Þorbergsson vegna sumarbústaðar á lóð nr. 8 í landi Norðurkots.

Bréf frá Þjóðkirkjunni vegna þinglýsingar kirkna.

Bréf frá AFS skiptinemasamtökum vegna starfssemi samtakanna.

Bréf frá Félagi fagfólks í frítímaþjónustu vegna frítímastarfs barna og unglinga.

Bréf frá Menntamálaráðuneytingu um framlag til námsgagnasjóðs.

Bréf frá Jöfnunarsjóði sveitarfélaga um framlög ársins 2009.

Bréf frá Skattstjóra Suðurlandsumdæmis um álögð opinber gjöld 2009.

Bréf frá Menntamálaráðuneytingu um úthlutun úr námsgagnasjóði.

Bréf frá UNICEF á Íslandi vegna velferðar íslenskra barna.

SASS. Fundargerð 425. stjórnarfundar 14.08.2009.

Borg 17. ágúst 2009, Jón G. Valgeirsson.