Fundarboð á 246. fund hreppsnefndar

lindaTilkynningar og auglýsingar

247. fundur hreppsnefndar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, fimmtudaginn 17. september 2009 kl. 9.00 fh.

1. Fundargerð hreppsnefndar Grímsnes- og Grafningshrepps frá 3. september 2009.

-liggur frammi á fundinum-

2. Fundargerðir.

a) Fundargerð 115. fundar Félagsmálanefndar 01.09.2009.

3. Samningur um nemendur í Grunnskóla Bláskógabyggðar.

4. Rekstarþjónustusamningur um þjónustu og viðhald tölvukerfa.

5. Sorpmál í sveitarfélaginu.

6. Fjármálaráðstefna sveitarfélagana.

7. Ársþing Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga.

8. Sumarbústaður í landi Nesja.

9. Beiðni um styrk vegna Eldvarnarátaksins 2009.

10. Næsti fundur sveitarstjórnar.

Til kynningar

Auglýsing um skilgreiningu línubrjótafjár í Árnessýslu.

Fundarboð vegna ráðstefnu um úrgangsmál 21.10.2009.

Atvinnuþróunarfélag Suðurlands. Fundargerð 286. stjórnarfundar 02.09.2009.

Skólaskrifstofa Suðurlands. Fundargerð 115. stjórnarfundar 10.09.2009.

SASS. Fundargerð 426. stjórnarfundar 11.09.2009.

Sorpstöð Suðurlands. Fundargerð starfshóps að samkomulagi um framtíðarskipan úrgangsmála á Suðurlandi 04.09.2009.

Borg 14. september 2009, Jón G. Valgeirsson.